fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Matur

Chrissy Teigen borðaði ofursterka vængi – Endaði á spítala í kjölfarið

Fókus
Miðvikudaginn 26. júní 2019 15:00

Chrissy Teigen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen mætti nýverið til spjallþáttakóngsins Jimmy Fallon þar sem hún talaði meðal annars um þá reynslu að mæta í vefþáttaröðina Hot Ones. Hot Ones snýst um það að kynnirinn Sean Evans tekur viðtal við frægt folk um leið og það borðar afar bragðsterka kjúklingavængi.

„Þetta var slæmt. Sjöundi vængurinn náði mér alveg. Sá sjöundi verður að vera í lokin, sama hvað hann er,“ segir Chrissy.

Chrissy er mikil keppnismanneskja og var staðráðin í því að standa sig vel í Hot Ones. Því ákvað hún að sleikja vængina.

„Mér fannst ég þurfa að vera hörð því fólk hefur náð því að klára alla vængina,“ segir Chrissy. Það voru hins vegar mistök.

„Ég þurfti að fara á spítala og tungan mín var óvarin, sögðu læknarnir. Ég veit ekki nákvæmlega hvað það þýðir en hún var blóðug og húðin brunnin af. Ég var með bakflæði í langan tíma eftir það.“

Hér fyrir neðan má sjá frammistöðu Chrissy í Hot Ones:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“