fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Matur

Þetta áttu aldrei að gera þegar þú pantar mat í bílalúgu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 18. mars 2019 17:30

Magnaður fróðleikur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið mjög handhægt að panta mat í bílalúgu, sérstaklega eftir langan dag og þegar maður er á hraðferð. Það er hins vegar eitt sem þú ættir aldrei að gera þegar þú pantar mat í bílalúgu, samkvæmt vefsíðunni Eat This, Not That.

Samkvæmt frétt á síðunni ætti maður aldrei að breyta pöntun eða bæta við hana þegar maður er kominn að glugganum þar sem gjaldkerinn er. Það er nefnilega rosalega mikið mál.

Maður á að klára alla pöntunina strax við fyrsta stopp, þar sem rödd tekur á móti manni í kallkerfi. Ef maður ákveður að skipta um skoðun eða því um líkt þegar maður er að gera upp við gjaldkerann þá hægist á öllu ferlinum, sem er ekki aðeins vont fyrir þig heldur líka fyrir þá sem eru fyrir aftan þig í röðinni. Verra mál er að svona æfingar gera starf gjaldkerans einnig miklu erfiðara. Í mörgum tilvikum þarf hann að búa til pöntunina alveg upp á nýtt, sem lengir auðvitað biðtímann. Það er nefnilega mjög háþróað kerfi í gangi á stöðum sem eru með bílalúgu og minnsta rask getur komið öllu í uppnám. Mundu það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“