fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Matur

Við höfum verið að nota álpappír vitlaust í öll þessi ár

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 11. janúar 2019 20:00

Tom er lunkinn í eldhúsinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski sjónvarpskokkurinn Tom Kerridge kveikti í internetinu þegar hann hélt því fram í matreiðsluþætti sínum að það væri rétt leið og röng leið til að nota álpappír.

Í þættinum pakkaði hann eldföstu móti með fisk í inn í álpappír en varaði fólk við að nota álpappírinn vitlaust.

„Það eru tvær hliðar á álpappír. Það er hliðin sem er skínandi og hliðin sem er mött,“ segir hann í meðfylgjandi myndbandi og bætir við að rétta leiðin sé að láta skínandi hliðina snúa niður og að matnum.

„Munið alltaf að óspennandi hliðin snýr upp, skínandi niður,“ segir hann en ástæða þess að hann heldur þessu fram er ansi rökrétt.

„Skínandi hliðin endurkastar eins miklum hita og mögulegt er þannig að maturinn eldast betur.“

Notendur samfélagsmiðla urðu furðu lostnir við þessar upplýsingar og virðist vera að flest okkar hafi verið að nota álpappír vitlaust í öll þessi ár – allavega að mati Toms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“