fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Kynning

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 14:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hekla blæs til vetrarhátíðar í húsakynnum sínum á Laugavegi 174 í Reykjavík næsta laugardag 25. janúar frá klukkan 12 til 16. 

Kynntir verða nýjir Skoda Kodiaq Sportline og Skoda Kamiq ásamt nýju og betra verði á ID.4 Pro 4Motion.

Nóg verður um að vera. Boðið verður upp á vaxmeðferð (prepp) fyrir gönguskíði. Árni Tryggvason skíðagöngukennari og einn af færari skíðapreppurum landsins verður á staðnum, dekrar við skíði gesta og gefur góð ráð um þessa frábæru útiveru í leiðinni. Einnig verður boðið upp á fróðlega fyrirlestra um hleðslu í vetrarveðrum, kynningu á dekkjahóteli Dekkjasölunnar og 30% afslátt af Menabo ferðavörum.

Blaðrarinn sér um skemmtun fyrir börnin, auk þess sem gestum verður boðið upp á ljúffengar vöfflur, kaffi og kakó.

Skoda Kodiaq Sportline

Önnur kynslóð Kodiaq Sportline er sportlegur fjölskyldubíll með kraftmikið útlit og nóg pláss fyrir fjölskylduna og ferðalagið. 

Skoda Kamiq

Ný og uppfærð útgáfa af hinum vinsæla Kamiq. Skoda Kamiq var einn mest seldi bíll ársins 2024 og er nú búinn að fá uppfærslu á útliti. Skarpari línur og flottari framljós setja svip á Kamiq sem er á frábæru verði 4.990.000 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7