fbpx
Sunnudagur 25.september 2022
Kynning

Háklassa snyrtivörur á Boozt á enn betra verði

Kynning
Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. september 2022 15:22

Vefverslunin Boozt hefur verið ein sú allra vinsælasta hjá íslenskum neytendum um þessar mundir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er engin furða að vefverslunin Boozt hefur verið ein sú allra vinsælasta hjá íslenskum neytendum um þessar mundir, enda er úrvalið af hágæða merkjavöru á frábæru verði mun betra en Íslendingar hafa átt að venjast.

Þú færð bókstaflega allt á alla fjölskylduna á einum stað, og á frábæru verði í þokkabót. Tískufatnaður fyrir konur, karla, krakkana, íþróttafatnaður og -búnaður á alla fjölskylduna, heimilisvörur og síðast en ekki síst snyrtivörur.

Hentugir flokkar

Vefverslun Boozt hefur skipt snyrtivörunum upp í hentuga flokka svo viðskiptavinir geta fundið það sem þá vantar á skilvirkan og þægilegan máta. Förðunarvörunar eru alltaf sívinsælar. Einnig er að finna gott úrval af hárvörum fyrir allar gerðir af hári. Það er alltaf góð hugmynd að huga að húðumhirðu fyrir veturinn. Herrarnir eru síður en svo útundan enda eru þeir sífellt að verða meðvitaðri um ávinning góðrar húðumhirðu. Íslenskur vetur kallar á kerti, kósíheit og húðmeðferðir og undir flokknum heimili og heilsulind finnurðu vörur sem umbreyta baðherberginu þínu í háklassa heilsulind.

Eitthvað fyrir herrana. Paco Rabanne stendur alltaf fyrir sínu.
Sol de Janeiro framleiðir frábærar vörur fyrir hárið.

Íslenskar snyrtivörur á Boozt

Snyrtivörudeild Boozt er stútfull af spennandi hágæðasnyrtivörum frá þekktustu framleiðendum heims. Inn á milli má einnig finna snyrtivörur frá öðrum frábærum minni framleiðendum sem gaman er að kynna sér. Að auki selur Boozt vörur frá íslenskum framleiðendum eins og BIOEFFECT sem hefur tekið snyrtivörumarkaðinn með trompi upp á síðkastið.

BIOEFFECT vörurnar eru sívinsælar hjá Íslendingum.

Uppáhaldsmerki Íslendinga

Að sjálfsögðu er einnig hægt að fletta upp uppáhaldsmerkjunm í snyrtivörudeild Boozt. Vinsælustu snyrtivörumerkin hjá Íslendingum eru án efa SENSAI, Kerastase, Remington, Lancóme og svo nýgæðingurinn á markaðnum: The Ordinary.

SENSAI Comforting Barrier Mask er frábær fyrir veturinn.
Kérastase sjampóið er frábært fyrir hár sem farið er að þynnast.

Þessi listi sýnir að íslenskir neytendur kunna að meta háklassavörur sem byggja á hágæða innihaldsefnum, frábærri virkni og lúxus áferð. Þá kunna Íslendingar eflaust vel að meta á hversu hagstæðu verði þeir fá þessar háklassa lúxusvörur hjá Boozt.

Þetta Remington sléttujárn er líka hægt að nota sem krullujárn.
Lancôme Lash Idole maskarinn stendur alltaf fyrir sínu. Hér fæst gjafasett á frábæru verði.
The Ordinary vorurnar eru þekktar fyrir virk innihaldsefni og sem minnst af óþarfa aukaefnum. Þetta gjafasett er tilvalið til að ná jafnvægi í húðinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
14.02.2022

Skutlast fyrir fólk og fyrirtæki

Skutlast fyrir fólk og fyrirtæki
Kynning
11.02.2022

Rómantíkin er í Reykjavíkurblómum

Rómantíkin er í Reykjavíkurblómum
Kynning
09.12.2021

Súrefni bjargar heiminum tré fyrir tré

Súrefni bjargar heiminum tré fyrir tré
Kynning
24.11.2021

Njóttu þess að hreyfa þig með Nutrilenk

Njóttu þess að hreyfa þig með Nutrilenk
Kynning
04.10.2021

Æsandi gaman í hverjum glugga í desember

Æsandi gaman í hverjum glugga í desember
Kynning
22.09.2021

Innleiðing Siðferðisgáttar hjá BYKO

Innleiðing Siðferðisgáttar hjá BYKO