fbpx
Laugardagur 28.nóvember 2020
Kynning

Verðlaunafartölva fyrir fólk á ferðinni

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Miðvikudaginn 20. maí 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi stórglæsilega fartölva frá ASUS, sem er meðal annars handhafi RedDot 2020 verðlaunanna, er sérstaklega hönnuð með fólk á ferðinni í huga. Hún er létt, sterkbyggð og heldur hleðslunni í lengstu lög.

Flott og stílhrein hönnun.

Fartölva fyrir ferðalögin

ASUS ExpertBook B9 er ein af léttustu fjórtán tommu fartölvunum á markaðnum í dag, en hún vegur ekki nema 995 gr! Fjögurra millimetra þunnur rammi á skjánum gefur 94% skjáflöt og mattur skjárinn dregur úr glampa á skjánum. Þessi litla tölva notar einnig plássið mjög vel, en talnaborðið var fært í snertiflötinn. Hægt er að kveikja á þeirri virkni með því að snerta talnaborðstákn í efra hægra horni snertiflatarins. Til að auðvelda notkun á ferðalögum þá er hægt að kveikja á baklýsingu fyrir lyklaborðið. Tölvan notar Panel Self Refresh tækni sem styðst við sérstakt minni í LCD skjánum. Þetta dregur verulega úr orkunotkun þar sem skjárinn slekkur tímabundið á myndvinnslunni þegar engin hreyfing er á skjánum.

Það er einstaklega þægilegt að hafa talnaborðið.

Stenst þolpróf bandaríska hersins

ASUS ExpertBook B9 er bæði meðfærileg og afar sterkbyggð. Hefur tölvan verið margprófuð til að ganga úr skugga um að hún þoli alls kyns hnjask. Hún hefur meðal annars staðist MIL-STD 810G próf bandaríska hersins. Lamirnar eru með ErgoLift tækni til að halla lyklaborðinu örlítið, til að létta á álagi á úlnliðina. Rafhlaðan endist í allt að 24 klukkustundir og nær allt að 60% hleðslu á undir 40 mínútum.

 

  • Hljóðkerfið er Harman Kardon-vottað.
  • Notar 10. kynslóð Intel® Core™ i7 örgjörva.
  • 16GB DDR4 minni.
  • 1TB PCIe SSD geymsla.
  • Tengimöguleikar eru fjölmargir, en ásamt því að vera með hefðbundnu HDMI og USB Type-A tengin þá er hún einnig með Thunderbolt™ 3 USB-C tengi.
Sterkbyggð, létt og öflug.

Fáanleg í sérpöntun hjá Tölvulistanum. Nánari upplýsingar fást hjá sölufulltrúum fyrirtækjasviðs í Tölvulistanum í síma 414-1710 og í tölvupósti sala@tl.is

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Axel Freyr í Víking
Kynning
19.10.2020

Síðasti séns að næla sér í æsandi jóladagatöl

Síðasti séns að næla sér í æsandi jóladagatöl
Kynning
16.10.2020

Opið hús um helgina: Íbúðir til sölu á 14,9 milljónir á Suðurnesjum – Tilvalin fyrstu kaup

Opið hús um helgina: Íbúðir til sölu á 14,9 milljónir á Suðurnesjum – Tilvalin fyrstu kaup
Kynning
05.10.2020

Október er húðumhirðumánuður

Október er húðumhirðumánuður
Kynning
26.09.2020

Taumlaus gleði með JBL Quantum leikjaheyrnatólum

Taumlaus gleði með JBL Quantum leikjaheyrnatólum
Kynning
11.09.2020

Potta- og pönnudagar í Byggt og búið

Potta- og pönnudagar í Byggt og búið
Kynning
02.09.2020

Haftengd nýsköpun er framtíðin

Haftengd nýsköpun er framtíðin
Kynning
21.08.2020

Metnaðarfullur dansskóli á fimm stöðum

Metnaðarfullur dansskóli á fimm stöðum
Kynning
18.08.2020

Nú er RISAÚTSALA í Heimilistækjum

Nú er RISAÚTSALA í Heimilistækjum