fbpx
Föstudagur 03.apríl 2020
Kynning

Maxímús Músíkmús ætlar sko ekki að missa af Barnastund Sinfóníuhljómsveitarinnar á laugardaginn!

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 6. mars 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barnastund Sinfóníuhljómsveitarinnar hefur notið mikilla vinsælda hjá yngstu hlustendum hljómsveitarinnar sem og tónelskum foreldrum enda er þar spiluð fjörug og skemmtileg tónlist úr öllum heimshornum. Ókeypis er inn á tónleikana fyrir alla gesti, unga sem aldna.

Barnastund Sinfóníuhljómsveitar Íslands verður haldin á morgun, laugardaginn 7. mars, í Norðurljósasal Hörpu, klukkan 11.30.

Ungir áheyrendur og sjötug hljómsveit

Þá verður leikin tápmikil tónlist sem kemur öllum í sannkallað afmælisskap enda heldur hljómsveitin upp á 70 ára afmæli sitt í vikunni. Góðir gestir koma að vanda í heimsókn. Þá mun trúðurinn Aðalheiður halda uppi fjörinu, Maxímús Músíkmús lætur sig ekki vanta og ungir listdansarar sýna listir sínar.

Maximús Músíkmús elskar tónlist.

Sigrún Eðvaldsdóttir konsertmeistari leikur „Vorið“ úr Árstíðunum eftir Vivaldi og hjómsveitin flytur einnig „Kvæðið um fuglana“ og „Dans svananna“ ásamt öðrum skemmtilegum lögum. Kynnir er Vala Kristín Eiríksdóttir.

Barnastundin er um hálftíma löng. Við minnum á að gott er að taka með sér púða til að sitja á.

Ókeypis er á tónleikana og allir velkomnir.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 3 vikum

Súperbygg: Öflugt byggingarfyrirtæki á Selfossi

Súperbygg: Öflugt byggingarfyrirtæki á Selfossi
Kynning
Fyrir 3 vikum

Hvellur-Reiðhjólaþjónusta allt árið: Gæðamerki, góð þjónusta og gott verð

Hvellur-Reiðhjólaþjónusta allt árið: Gæðamerki, góð þjónusta og gott verð
Kynning
Fyrir 3 vikum

Reistur frá dauðum með ofurkrafta – Bíómiðar í boði á hasarmyndina Bloodshot

Reistur frá dauðum með ofurkrafta – Bíómiðar í boði á hasarmyndina Bloodshot
Kynning
Fyrir 3 vikum

Ritsmiðja, listasýning og notaleg stemning á Bókasafni Árborgar: „Við erum alltaf með heitt á könnunni“

Ritsmiðja, listasýning og notaleg stemning á Bókasafni Árborgar: „Við erum alltaf með heitt á könnunni“
Kynning
Fyrir 3 vikum

LED húsnúmer geta bjargað lífum!

LED húsnúmer geta bjargað lífum!
Kynning
Fyrir 4 vikum

Lagðar línur, litríkir skúlptúrar og nýtt kaffihús í Listasafninu á Akureyri

Lagðar línur, litríkir skúlptúrar og nýtt kaffihús í Listasafninu á Akureyri
Kynning
Fyrir 4 vikum

Komdu í áskrift hjá Hydra Flot Spa: Nýtt í ár! Hljóðrituð hugleiðsla, Cryo-air andlitsmeðferðir og vinnustaðarnámskeið

Komdu í áskrift hjá Hydra Flot Spa: Nýtt í ár! Hljóðrituð hugleiðsla, Cryo-air andlitsmeðferðir og vinnustaðarnámskeið