fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Kynning

Gunnar Þórðarson 75 ára: Dægurlagaperlurnar óma á tónleikum 7. mars

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 21. febrúar 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Þórðarson fagnaði 75 ára afmæli í janúar 2020 og af því tilefni verður blásið til glæsilegra tónleika í Eldborg í Hörpu þann 7. mars.

Gunnar hefur átt einkar glæsilegan og farsælan feril sem laga- og textahöfundur. Eftir hann liggja 830 lög og ein ópera. Mörg af lögum Gunnars hafa fyrir löngu fest sig í sessi í íslensku þjóðarsálinni og nægir þar að nefna lög eins og Bláu augun þín, Fyrsti kossinn, Við Reykjavíkurtjörn, Himinn og jörð og Þitt fyrsta bros. Þessi lög ásamt fleiri dægurperlum Gunnars munu hljóma í Eldborg þann 7. mars næstkomandi.

Ekki missa af þessum einstaka viðburði.

Um er að ræða tvenna tónleika í Hörpu laugardaginn 7. mars.

Fyrri tónleikar eru kl. 16–19, 7. mars 2020

Seinni tónleikar eru kl. 20–23, 7. mars 2020

Söngur:
Eyþór Ingi
Jóhanna Guðrún
Stefanía Svavars
Eiríkur Hauksson
Gunnar Þórðarson

Söngur og raddir:
Alma Rut
Íris Hólm
Kristján Gíslason

Hljómsveit:
Haraldur V. Sveinbjörnsson: Hljómsveitarstjórn/hljómborð
Ólafur Hólm: Trommur
Friðrik Sturluson: Bassi
Diddi Guðnason: Slagverk
Friðrik Karlsson: Gítar
Matthías Stefánsson: Gítar/fiðla
Jón Ólafsson: Píanó/hljómborð

Umsjón: Dægurflugan

Nældu þér í miða á þessa glæsilegu tónleika á miðasöluvef Hörpu eða í gegnum miðasöluvef tix.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum