Laugardagur 25.janúar 2020
Kynning

FRUMSÝNING Á PEUGEOT 208!

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BRIMBORG FRUMSÝNIR GLÆNÝJAN PEUGEOT 208 LAUGARDAGINN, 11.JANÚAR kl. 12-16 að Bíldshöfða 8.

ÓMÓTSTÆÐILEG HÖNNUN

Hönnun nýja Peugeot 208 hefur hlotið einróma lof fyrir framsækið og nútímalegt útlit sem er undirstrikað með LED fram- og afturljósum sem setja sterkan svip á bílinn. Innra rýmið er rúmgott, númtímalegt, bjart og gætt gæðaefnum. Akstursupplifun er einstök í nýjum Peugeot 208. Það finnst strax hversu sportlegur, hljóðlátur og frábærlega fimur Peugeot 208 er á veginum.

FULLKOMINN STAFRÆNN HEIMUR MEÐ PEUGEOT i-COCKPIT®

Peugeot 208 er búinn næstu kynslóð af tækni;  glænýju ökumannsrými og 3D i-Cockpit® mælaborði og stjórntækjum.  Við hönnun i-Cockpit var notagildi og þægindi fyrir ökumann höfð að leiðarljósi þar sem öll stjórntæki, mælar og skjáir eru í sjónlínu ökumanns.

FULLKOMIN ÖRYGGISTÆKNI

Glænýr Peugeot 208 er með  fullkomna aksturs- og öryggistækni til að tryggja öllum farþegum örugga ökuferð.  Í nýjum Peugeot 208 er veglínuskynjari, blindpunktsaðvörunarkerfi, vegskiltalesari,  sjálfvirk neyðarhemlun (Active city break) og fjarlægðarstillanlegur hraðastillir svo fátt eitt sé nefnt.

SPARNEYTINN MEÐ 8 ÞREPA SJÁLFSKIPTINGU

Glænýr Peugeot 208  er búinn nýjustu kynslóð sparneytinna PureTech bensínvéla.

Sparneytin bensínútfærslan eyðir aðeins frá 4,0l/100 km.og CO2  losun er aðeins frá 95 gr/km.

Peugeot 208 fæst bæði með beinskiptur og með nýrri 8 þrepa sjálfskiptingu.

Verð frá 2.490.000 kr. beinskiptur

Verð frá 3.050.000 kr. sjálfskiptur

Viðskiptavinir geta skoðað upplýsingar á peugeotisland.is og séð úrvalið í pöntun í vefsýningarsal Brimborgar á nyirbilar.brimborg.is.

Peugeot 208 kemur líka sem 100% hreinn rafbíll í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 1 viku

Súperbygg: Öflugt byggingarfyrirtæki á Selfossi

Súperbygg: Öflugt byggingarfyrirtæki á Selfossi
Kynning
Fyrir 1 viku

Nokkrir gullmolar á útsölu Tölvulistans

Nokkrir gullmolar á útsölu Tölvulistans
Kynning
Fyrir 2 vikum

Selfie.is: Myndar gleðina í þinni veislu!

Selfie.is: Myndar gleðina í þinni veislu!
Kynning
Fyrir 2 vikum

Hleypur í gegnum hindranir eftir Dale Carnegie

Hleypur í gegnum hindranir eftir Dale Carnegie
Kynning
Fyrir 3 vikum

Vertu sterkari ÞÚ á nýjum áratug!

Vertu sterkari ÞÚ á nýjum áratug!
Kynning
Fyrir 3 vikum

Suðulist: Stál er okkar fag

Suðulist: Stál er okkar fag
Kynning
Fyrir 4 vikum

Framtíðarbókhald Uniconta: Það hefur aldrei verið ódýrara að skipta um bókhaldskerfi!

Framtíðarbókhald Uniconta: Það hefur aldrei verið ódýrara að skipta um bókhaldskerfi!
Kynning
Fyrir 4 vikum

Dýrin um áramót

Dýrin um áramót