fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Kynning

Sætindi án samviskubits: Er það hægt?

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Laugardaginn 31. ágúst 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FULFIL er írskt merki sem er að slá í gegn á heimsvísu. Um er að ræða gómsætar próteinstangir sem hægt er að njóta án samviskubits. Í hverju stykki færðu dagskammtinn af átta mismunandi vítamínum og tuttugu grömm af próteini. Auk þess eru þær alveg án viðbætts sykurs og því tilvalinn valkostur fyrir þá sem vilja sykurlausan lífsstíl en elska sætindi.

Níu girnilegar bragðtegundir!

Fulfil-stangirnar koma í níu bragðtegundum sem allar hljóma enn girnilegri en sú á undan. Við byrjuðum að selja Fulfil Salted Caramel fyrir tæpu hálfu ári og við höfum aldrei séð nýja vöru seljast jafn hratt. Það er því óhætt að segja að hún sé vinsælust þessa stundina. Nýjasta tegundin frá Fulfil er Peanut Butter-stöngin. Dúnmjúkt hnetusmjör með brakandi lagi af hnetum hjúpað ómótstæðilegu mjólkursúkkulaði! Fulfil Peanut Butter er fullkominn fyrir þá sem elska hnetusmjör.

Fulfil er hugsað sem sniðug leið til að halda sér gangandi yfir daginn, hvort sem það er millimál í skóla eða vinnu, orkustöng fyrir ræktina eða til að svala sykurlöngun yfir sjónvarpinu á kvöldin. Svo eru margir sem hafa verið að nota Fulfil í eftirrétti af ýmsu tagi.

Fulfil-eftirréttur. Lítur syndsamlega út en alls ekki svo óhollur.

Gómsæt súkkulaðistykki án samviskubits

Það er í alvöru hægt að fá sér Fulfil-stöng án samviskubits. Fulfil-stangirnar innihalda engan viðbættan sykur. Eini sykurinn sem er í þeim kemur náttúrulega úr kakóbaununum í súkkulaðinu. Sykurleysið kemur samt ekki niður á bragðinu, þær bragðast nefnilega alveg eins og alvöru nammi. Ekki skemmir svo fyrir að hvert stykki inniheldur dagskammtinn af átta vítamínum og tuttugu grömm af próteini!

Fulfil fæst í flestum matvöruverslunum á landinu.

Hægt er að sjá vöruúrval á fulfil.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 2 dögum

Gæðasprautun og Gæðaréttingar – Faglegar og umhverfisvænar endurbætur á tjónabílum

Gæðasprautun og Gæðaréttingar – Faglegar og umhverfisvænar endurbætur á tjónabílum
Kynning
Fyrir 2 dögum

Bílaleiga með jákvæðasta orðsporið auglýsir eftir arftaka

Bílaleiga með jákvæðasta orðsporið auglýsir eftir arftaka
Kynning
Fyrir 1 viku

Fjórar snilldarvörur sem hjálpa þér að vernda umhverfið

Fjórar snilldarvörur sem hjálpa þér að vernda umhverfið
Kynning
Fyrir 1 viku

1000 Ára Sveitaþorp: Leitaði upprunans í gróðurmoldinni

1000 Ára Sveitaþorp: Leitaði upprunans í gróðurmoldinni
Kynning
Fyrir 2 vikum

Jógakennaranám í fyrsta skipti á Suðurnesjum!

Jógakennaranám í fyrsta skipti á Suðurnesjum!
Kynning
Fyrir 2 vikum

Fyrir liði, vöðva, heila og húð

Fyrir liði, vöðva, heila og húð