fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Kynning

Hús og mál: Þú þarft ekki að leita lengra!

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 20. desember 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vantar þig aðstoð við að klára verkefni eða ertu að byrja nýtt verk og vantar aukamannskap? Hús og mál ECC ehf. er ný starfsmannaþjónusta sem samanstendur af reynslumiklum hópi iðnaðarmanna. Fyrirtækið er með tuttugu flísara, málara, smiði, verkamenn og fólk í flestar aðrar stöður á skrá sem getur byrjað strax eða fljótlega. Hús og mál tekur að sér stór verkefni í gips veggjum, undirbúningi, málun og mörgu fleiru.

Allt viðhald er í höndum reynslumikilla byggingasérfræðinga fyrirtækisins. Eftir því sem tíminn líður er viðhald alltaf óhjákvæmilegt. Það er ekki aðeins nauðsynlegt útlitsins vegna heldur einnig af verðgildis og öryggisástæðum. Sérfræðingarnir hjá Hús og mál hafa gert upp, endurnýjað og málað hinar ýmsu byggingar erlendis og á Íslandi. Þar má nefna kvikmyndahús, háskóla, söfn og kirkjur auk fjölbýlishúsa og einbýlishúsa.

Húsaviðgerðir, þakviðgerðir og gluggaviðgerðir

Fagmenn frá Hús og mál kunna til verka þegar kemur að húsa-, þak- og gluggaviðgerðum. Fyrirtækið er með starfsmenn með fjölbreytta menntun og reynslu sem getur séð um allar viðgerðir fasteigna.

Hús og mál
Húsaviðgerðir fyrir

 

Hús og mál
Húsaviðgerðir og málun eftir

 

Hús og mál
Gluggaviðgerðir: Gerum við og skiptum um glugga og gler.

 

Hús og mál
Þakviðgerðir: Það þarf að halda þakinu í lagi í rigningunni.

 

Hús og mál
Þakviðgerðir

Parketslípun og -lögn

Er parketið þitt farið að láta á sjá? Fagfólk okkar í parketlögn tekur að sér um að leggja nýtt parket, lakka, slípa, endurnýja og hvítta/dekkja eldra parket.

Hús og mál tekur að sér stór verkefni í gips veggjum, undirbúningi, málun og mörgu fleiru. Þessar eru teknar við vinnu í hótelbyggingu.

Málningarvinna og undirbúningur

Hús eru ekki máluð eingöngu af fagurfræðilegum ástæðum. Málningin ver steypuna gegn veðrum og vindi. Hjá Hús og mál starfa málarameistarar með gífurlega reynslu af húsamálun.

Hús og mál
Það þarf að gera margt fyrir þetta íbúðarhús.

 

Hús og mál
Hér var gert við húsið og það málað. Munurinn er greinilegur.

 

Hús og mál
Fyrir og eftir málun á stiga.

 

Lyftaraleiga

Hús og mál starfrækir lyftaraleigu fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Þú getur haft samband við okkur með allar þær spurningar sem þér dettur í hug varðandi endurnýjun og viðhald fasteigna. Hús og mál sér um allt þegar kemur að byggingariðnaðinum. Hafðu samband við okkur og þú þarft ekki að leita lengra!

 

Hringdu núna: 788-7688

Netpóstur: husogmal@husogmal.is​​​​​​​

Rjúpnasalir 14-103, 201 Kópavogur

http://www.husogmal.is/

Facebook: https://www.facebook.com/husogmal/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7