fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Kynning

Leitaðu ekki lengra að fullkominni jólagjöf handa tölvuáhugamanninum í þínu lífi

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Laugardaginn 23. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Computer.is er ein elsta og virtasta tölvuverslun landsins með fjölbreytt úrval af tölvum og tölvuvörum fyrir leikjaspilara og aðra tölvunotendur. Verslunin á rætur að rekja aftur til ársins 1986 og hefur þjónað tölvueigendum landsins tryggilega á þessum áratugum.

Tölvur handa öllum

Ert þú í leit að hinni fullkomnu jólagjöf handa tölvuleikjaáhugamanninum, Photoshop-sérfræðingnum, rafíþróttamanni, eða bara hverjum sem er sem notar tölvur í leik, starfi eða til dægrastyttingar? „Við hjá Computer.is leggjum mikla áherslu á að viðskiptavinir okkar fái vöru sem uppfyllir væntingar og kröfur hvers og eins. Við erum algerir sérfræðingar þegar kemur að vali á tölvum, tölvuíhlutum og fylgihlutum og getum gefið góð ráð þegar kemur að því að velja jólagjöf handa tölvuáhugamanninum í þínu lífi,“ segir verslunarstjóri Computer.is.

Frí heimsending

Computer.is er með fría heimsendingarþjónustu um landið allt ef keyptar eru vörur fyrir 5.000 kr. eða meira. „Pósturinn sækir til okkar daglega og kemur pöntunum áleiðis um landið allt á 1–2 virkum dögum. Við höfum lagt áherslu að bjóða upp á þessa þjónustu án þess að hækka vöruverð, við höfum alltaf boðið upp á samkeppnishæf verð og það breyttist ekki þrátt fyrir þessa viðbót í þjónustu fyrir þónokkrum árum.“

Við mælum með!

Nedis WiFi myndarammarnir.

Sendu myndir úr símanum beint heim í stofu! Nedis WiFi myndarammarnir eru fáanlegir í hvítu og svörtu. Hér er um að ræða stórsniðuga vöru sem gerir þér kleift að birta ljósmyndirnar þínar í myndarammanum án þess að þurfa að prenta þær út. Með einföldu smáforriti getur þú sent myndir þráðlaust úr símanum þínum og á rammann.

Verð: 15.990,- (Verð áður 19.990,-)

Logitech G PRO leikjamús.

Logitech G PRO er ein allra besta leikjamúsin í heiminum í dag. Hér hafa færustu rafíþróttamenn veraldar sameinast með verkfræðingum Logitech við hönnun á hinni fullkomnu, þráðlausu leikjamús.

Verð: 24.990,-

Logitech G512 lyklaborðið.

Logitech G512 lyklaborðið er vandað leikjalyklaborð með mekanískum Romer-G Tactile tökkum sem hannaðir eru með leikjaspilun í huga. RGB baklýsing gerir þér kleift að samstilla baklýsingu við þitt efni í tölvunni hverju sinni og stilla RGB ljós í hverjum takka fyrir sig.

Verð: 19.990,-

Logitech G935 þráðlaus leikjaheyrnartól.

Glæný, þráðlaus og einstaklega vönduð Logitech G935 þráðlaus leikjaheyrnartól. Ganga við PC, Mac®, og Sony PlayStation® 4. Styðja Virtual Surround 7.1 hljóm og ganga beint við Logitech G Hub forritið sem samhæfir allar þínar Logitech G vörur. Einstaklega öflugir og vandaðir G-PRO 50mm driverar með DTS stuðningi.

Verð: 34.990,-

Thrustmaster T150 RS PRO Force Feedback stýri og pedalar.

Thrustmaster T150 RS PRO Force Feedback stýri og pedalar. Thrustmaster er fremst á sínu sviði og sérhæfir sig í framleiðslu á leikjavélbúnaði fyrir leikjatölvur. Stýri fyrir lengra komna til að stunda bílaleiki. Styður PC tölvur, PS3 og PS4.

Verð: 39.900,-

Lenovo S145 15,6″ fartölva

Lenovo S145 15,6″ fartölva. Lenovo S145 fartölvurnar eru hannaðar með útlit og endingu í huga. Þær henta í alla hefðbundna notkun og meira en það. Intel Core i5-8265U, 8GB minni, 256GB SSD og Windows 10. Vandaðir hátalarar, góður skjár og allt að 6 klst. rafhlöðuending.

Verð: 99.900,-

Lenovo V130 14″ fartölva.

Hagkvæma Lenovo V130 14″ fartölvan í hinni geysivinsælu V130 vörulínu frá Lenovo hefur margsannað sig fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Intel Celeron N4000, 4GB minni, 128GB SSD og Windows 10.

Verð: 49.990,-

InWin Gamer tölva

InWin Gamer Active leikjatölvan rúllar upp öllum helstu leikjunum og fer létt með það. Hægt er að stilla RGB ljós á viftum og í botni tölvukassans að vild. Intel Core i5-9400F, 16GB minni, 512GB NVMe SSD, nVidia RTX2060 og Windows 10. Þriggja ára ábyrgð. Sjón er sögu ríkari!

Verð: 219.900,-

Lenovo ThinkPad T570 15,6″

Lenovo ThinkPad T570 15,6″ er áreiðanleg heimsklassa fartölva í mikilvæg verkefni á sanngjörnu verði. Allt að 16 klst. rafhlöðuending. Intel Core i5 örgjörvi, 8GB minni, 256GB SSD diskur og Windows 10 Pro.

Verð: 159.900,-

 

Einnig gefum við út gjafabréf þannig að handhafi getur þá valið sér vöru frá Computer.is að upphæð gjafabréfsins. Gjafabréfin má nálgast í verslun Computer.is.

Nánari upplýsingar má nálgast í vefversluninni computer.is

Verslun Computer.is er að Skipholti 50c, 105 Reykjavík

Vefpóstur: info@computer.is

Sími: 582-6000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
22.05.2020

BYKO býður upp á heildarlausnir fyrir sumarbústaðinn

BYKO býður upp á heildarlausnir fyrir sumarbústaðinn
Kynning
21.05.2020

Spriklandi ferskur fiskur úr Djúpinu

Spriklandi ferskur fiskur úr Djúpinu
Kynning
06.05.2020

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar
Kynning
20.04.2020

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið
Kynning
21.03.2020

Geislatækni: Laserskurður og ryðfrí smíði í hæsta gæðaflokki

Geislatækni: Laserskurður og ryðfrí smíði í hæsta gæðaflokki
Kynning
20.03.2020

Ekki láta þér leiðast heima: Tómstundatækin í Ping Pong skemmta þér og þínum

Ekki láta þér leiðast heima: Tómstundatækin í Ping Pong skemmta þér og þínum
Kynning
16.03.2020

GLÆNÝR PEUGEOT 2008 SUV FRUMSÝNDUR HJÁ BRIMBORG 19.-28. MARS Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI

GLÆNÝR PEUGEOT 2008 SUV FRUMSÝNDUR HJÁ BRIMBORG 19.-28. MARS Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI
Kynning
16.03.2020

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna