fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Kynning

Vöruvernd: Er með lausnina fyrir þig og þitt fyrirtæki

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 25. október 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtækið Vöruvernd er byggt á góðum og sterkum grunni. Með yfir 25 ára reynslu er fyrirtækið leiðandi á sviði vöruverndarhliða og tengds búnaðar og hefur mestu reynsluna á Íslandi á því sviði. Vöruverndarhlið eru enn í dag besta og sterkasta vörnin þegar kemur að því að minnka rýrnun af völdum þjófnaðs í verslunum. Vöruvernd býður einnig uppá ýmsar aðrar lausnir sem veita aukna vernd á vörum í verslunum eins og þjófavarnamiða, leitarskanna, þjófavarnarmerki og margt fleira.

Vöruvernd kappkostar að bjóða upp á árangursríkar leiðir til þess að vernda vörur fyrir þjófnaði. Því erum við ávallt vakandi þegar nýjar vörur koma á markað til þess að geta boðið viðskiptavinum okkar upp á nýjustu og bestu lausnirnar í vöruvernd.

Ýmsar gerðir lausna sem henta þér og þínu fyrirtæki

Vöruvernd er umboðsaðili fyrir CENTURY sem er stærsti framleiðandi og söluaðili á EAS öryggisvörum í heiminum. Vöruvernd er einnig söluaðili fyrir MW Security og Cofem brunavörum.

Þegar kemur að því að kaupa dýrar vörur er mikilvægt að viðskiptavinurinn fái tækifæri til þess að handleika vöruna og skoða hana. Vöruvernd býður þá upp á UNO display frá CENT. Með þeim búnaði getur þú varið öll raftæki gegn þjófnaði og hlaðið raftækin í leiðinni svo viðskiptavinir geti skoðað og kynnt sér vörurnar vandræðalaust. „CENT línan er frábær lausn fyrir þá sem selja raftæki eins og síma, tölvur, spjaldtölvur og fleira,“ segir Bjarni hjá Vöruvernd.

Mörg fyrirtæki eru í auknum mæli farin að setja vörur sínar í svokölluð safer öryggisbox, en með þeirri leið er hægt að verja vörurnar mun betur gegn þjófnaði. Boxið er mjög hentugt fyrir vörur eins og tölvuleiki og DVD diska.

Spider sem vælir

Einnig er hægt að fá spidera sem eru settar á vörurnar eins og sést oft í verslunum sem selja síma. Ef klippt er á vírinn á spidernum fer 100 db hávaði í gang. Sömuleiðis ef spider fer í gegnum vöruverndarhliðið fer hliðið í gang og spiderinn vælir stanslaust. Þessi vörn hentar sérlega vel fyrir margar dýrari vörur.

Hægt er að panta ráðgjöf og fá tilboð í vöruverndarhlið og annan búnað fyrir þína verslun. Söluráðgjafi frá Vöruvernd kemur á staðinn og skoðar hvaða vöruverndarlausnir henta þinni verslun.

Vöruvernd er að Rjúpnasölum 1, Kópavogi

Hægt er að hafa samband í síma 519-8080 eða www.ismenn.is eða ismenn@ismenn.is

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum