fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
Kynning

Visitor: Láttu okkur sjá um árshátíðarferðina

Kynning
Hildur Hlín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 14:00

Guðrún St. Svavarsdóttir, verkefnastjóri hópadeildar hjá Visitor.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðaskrifstofan Visitor hefur um ellefu ára skeið skipulagt árshátíðar- og hópaferðir fyrir fyrirtæki og minni hópa  með góðum árangri. Visitor býður einnig upp á allskyns tónleika- og fótboltaferðir ásamt því að skipuleggja æfingaferðir fyrir íþróttahópa.

 

Kíktu í spennandi árshátíðarferð

Meðal þess sem Visitor býður upp á eru hinar vinsælu árshátíðarferðirnar, en þar gera fyrirtæki sér dagamun og fara í helgarferð saman. „Mikið er um að hópar séu að velja sér  þriggja til fjögra nátta ferðir þar sem flugtíminn er ekki mikið meira en 4 klukkustundir.“ Segir Guðrún St. Svavarsdóttir, verkefnastjóri hópadeildar hjá Visitor. „Vinsælustu árshátíðarferðir síðustu ára hafa verið til Berlínar, Brighton, Dublinar og Barcelona, en þess má geta að að Varsjá, Gdansk og Budapest hafa einnig verið vinsælar.“ segir Guðrún.  Visitor getur auk þess útvegað leiguflug fyrir stóra hópa til hinna ýmsu áfangastaða.

Í árshátíðarferðunum býður Visitor uppá að sjá um allan pakkann fyrir hópinn, bóka flug, hótel, ferðir til og frá flugvelli, skipuleggja árshátíðarkvöldið, útvega skemmtikrafta, tónlistarfólk, skoðunarferðir og annað sem hópurinn þarfnast.  Með stærri hópum fylgir starfsmaður Visitor með í ferðina til að vera hópnum innan handar.

 

Mælt er með að bóka með góðum fyrirvara, þar sem framboð af flugsætum hefur minnkað og þá skiptir máli að huga sem fyrst að bókun. Nú er tími til að bóka árshátíðarferðir og hópferðir fyrir vorið og haustið þar sem margar dagsetningar eru þegar orðnar vel bókaðar.

 

Ýmsar aðrir möguleikar í boði

Fótboltaferðir eru alltaf vinsælar og er þegar orðið uppselt hjá þeim á marga leiki. Flestar fótboltaferðirnar eru á leiki með Manchester United, Liverpool og Arsenal, en Visitor gerði einmitt nýverið samning við Arsenal klúbbinn á Íslandi og munu þau sjá um ferðir á leiki Arsenal í samstarfi við Arsenal klúbbinn á Íslandi. Stuðningsmenn þeirra hafa því gott aðgengi að ferðum á Emirates- leikvanginn. Í ferðum á leiki í enskudeildinni er íslensk fararstjórn.

Tónleikaferðir

Tónleikaferðir hafa alltaf verið vinsælar og seljast þær alltaf hratt upp. Á döfinni má nefna tónleika með Cher í Berlín í september sem þegar er oðrin uppseld, Michael Bublé í Kaupmannahöfn í október, þar sem nokkrir miðar eru enn lausir. Svo er árið endað með ferð á tónleika Rod Stewart í  Manchester sem þegar er orðin uppseld, en bætt hefur verið við aukaferð sem selst hratt.

 

Frekari upplýsingar um ferðirnar má finna á www.visitor.is og til að bóka ferðir er best er að senda okkur tölvupóst á hopar@visitor.is

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Kynning
22.05.2020

BYKO býður upp á heildarlausnir fyrir sumarbústaðinn

BYKO býður upp á heildarlausnir fyrir sumarbústaðinn
Kynning
21.05.2020

Spriklandi ferskur fiskur úr Djúpinu

Spriklandi ferskur fiskur úr Djúpinu
Kynning
06.05.2020

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar
Kynning
20.04.2020

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið
Kynning
21.03.2020

Geislatækni: Laserskurður og ryðfrí smíði í hæsta gæðaflokki

Geislatækni: Laserskurður og ryðfrí smíði í hæsta gæðaflokki
Kynning
20.03.2020

Ekki láta þér leiðast heima: Tómstundatækin í Ping Pong skemmta þér og þínum

Ekki láta þér leiðast heima: Tómstundatækin í Ping Pong skemmta þér og þínum
Kynning
16.03.2020

GLÆNÝR PEUGEOT 2008 SUV FRUMSÝNDUR HJÁ BRIMBORG 19.-28. MARS Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI

GLÆNÝR PEUGEOT 2008 SUV FRUMSÝNDUR HJÁ BRIMBORG 19.-28. MARS Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI
Kynning
16.03.2020

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna