fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
FókusKynning

Hard Rock Cafe: Memphis-borgarinn slær í gegn

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 2. mars 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru gleðitíðindi þegar Hard Rock Cafe var opnað aftur á Íslandi eftir langt hlé en nýr staður keðjunnar við Lækjargötu var opnaður árið 2016 og hefur fengið frábærar viðtökur. Hard Rock Cafe er alþjóðleg keðja með yfir 180 veitingastaði en auk veitingastaðanna rekur keðjan hótel og spilavíti.

Maturinn á Hard Rock er rómaður og þar leika hamborgarar stórt hlutverk:
„Á hverju ári höldum við World Burger Tour þar sem við veljum „Local Legendary“ hamborgara frá öðrum veitingastöðum Hard Rock í heiminum. Allir staðir Hard Rock í heiminum hafa alltaf sinn „Local“ hamborgara. Í fyrra völdum við nokkra frábæra og einn þeirra varð svo vinsæll að hann er núna kominn á matseðilinn okkar og er þar einn af okkar vinsælustu hamborgurum. Hann heitir Memphis og er frá Tennesee í Bandaríkjunum. Þetta er þeirra „Local Legendary“ og hann er geggjaður,“ segir Styrmir Bjartur, sölu- og markaðsstjóri hjá Hard Rock Cafe á Íslandi.

Þetta er grillaður hamborgari með Tennessee reyktu grísakjöti, cheddar-osti, stökkum laukstráum í ristuðu brioche-brauði með hvítlauks-aioli, Memphis-hrásalati og sýrðum dill-gúrkum. Herlegheitin kosta 2.690 kr.

Sjá nánar um Hard Rock Cafe Lækjargötu á http://www.hardrock.com/cafes/reykjavik/ og Facebook-síðunni á www.hardrock.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7