fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
FókusKynning

Rómantískur konudagur á Lækjarbrekku

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 16. febrúar 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töluverðar áherslubreytingar hafa orðið á hinum gróna og rómaða veitingastað Lækjarbrekku frá því að nýir rekstraraðilar tóku við staðnum, fyrir um ári. „Við leggjum mikla áherslu á ferskt hráefni og að vinna allt á staðnum. Við kaupum ekki tilbúna matvöru né berum við slíkt á borð fyrir okkar gesti. Þá er matreiðslan orðin öll nútímalegri og tekur meira mið af nýjum straumum og stefnum,“ segir Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Lækjarbrekku.

Staðurinn nýtur mikilla vinsælda, gestahópurinn er afar fjölbreyttur og úrvalið af réttum er mikið með jafnmikilli áherslu á kjöt og fisk auk þess sem vegan-réttir koma sterkir inn.

Það verður rómantísk stemning næstkomandi sunnudagskvöld, á sjálfum Valentínusardeginum, þar sem mörg pör munu eiga ógleymanlega stund. Til að fá örugglega borð borgar sig að panta sem fyrst en bæði er hægt að bóka borð í síma 551-4430 eða á vefsíðunni laekjarbrekka.is.

Sérstakur fjögurra rétta matseðill verður í boði á konudeginum: Fyrsta er nauta-carpaccio, síðan tekur við reykt ýsa, réttur sem vakið hefur mikla athygli og fengið frábærar viðtökur; í þriðja rétt er val um steiktan þorsk og lambafille og í eftirrétt er Manjari-súkkulaðimús með dökku súkkulaði, jarðarberjum og skyrís.

Sjá nánar á laekjarbrekka.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
19.02.2024

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri