fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Kynning

Handverkskúnst á nýjum stað: Hraunbær 102a

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Sunnudaginn 25. nóvember 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær eru ófáar jólagjafahugmyndirnar sem maður fær þegar maður lítur inn í ævintýraheim Handverkskúnstar. Þar eru ógrynnin öll af girnilegu garni, fallegum prjónauppskriftabókum og mörgu fleiru. „Vinsælasta varan okkar er líklega Drops-garnið. Það kemur í ýmsum litum og áferðum og er á einstaklega góðu verði. Einnig erum við með fallegt, handlitað íslenskt garn frá Dottir Dyeworks og Frá Héraði. Við bendum líka á gjafabréfin okkar sem eru fullkomnar jólagjafir fyrir handóða heklara og prjónara,“ segir Elín „Handóð“ Kristín.

Ný staðsetning: Hraunbær

Handverkskúnst flutti verslun sína nýverið um eina hæð í verskunarkjarna í Hraunbæ og er nú staðsett að Hraunbæ 102a. „Þetta er verslunarkjarni í hjarta Árbæjar og þess má geta að 1. desember verður Jólahátíð Árbæjar. Hátíðin stendur frá 12.30 til 15.00 og það verður alls konar húllumhæ, frábærir afslættir og við í Handverkskúnst ætlum að bjóða upp á afslátt af völdum vörum,“ segir Elín.

Lágt vöruverð og frábær þjónusta

Handverkskúnst er þekkt fyrir gott vöruverð og frábæra þjónustu. „Það halda margir að garnið sé ódýrara í stórmörkuðum og verða steinhissa þegar þeir uppgötva að við erum oftar en ekki ódýrari,“ segir Elín. Það er því ljóst að það verður hægt að gera enn betri kaup þann 1. desember.

Nánari upplýsingar má nálgast á vefversluninni garn.is

Verslunin er staðsett að Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík

Sími: 587-6662

Opnunartími verslunar: mánudaga–föstudaga kl. 11–18, laugardaga kl. 11–14

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
18.06.2024

Mikilvægt að byrja snemma að spá í lífeyri – Því yngri, því meira færðu fyrir 1.000 kallinn

Mikilvægt að byrja snemma að spá í lífeyri – Því yngri, því meira færðu fyrir 1.000 kallinn
Kynning
18.06.2024

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær
Kynning
14.05.2024

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla
Kynning
09.05.2024

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn
Kynning
28.12.2023

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb