fbpx
Laugardagur 13.september 2025
FókusKynning

Undurfagra ævintýr

Kynning

Eyjatónlist færir stemningu Þjóðhátíðar í Hörpu

Berglind Bergmann
Miðvikudaginn 25. janúar 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjötta árið í röð er blásið til stór glæsilegra Eyjatónleika í Hörpu, þar munu tónleikagestir fá að njóta menningararfs Eyjatónlistarinnar. Tónlistar sem hefur að langmestu leiti orðið til í kringum Þjóðhátíð í Herjólfsdal. Þjóðhátíðarlögin munu spila stóran sess í þessum mögnuðu tónleikum en að sjálfsögðu verður komið víðar við, enda af nægu að taka. Þjóðhátíðarlögin vekja upp margar yndislegar minningar, því þeir sem hafa komið í Eyjuna fögru á Þjóðhátíð kunna allir lag þeirrar þjóðhátíðar sem þeir eiga góðar minningar frá.

Eyjamenn og vinir þeirra munu flykkjast í Eldborgarsal Hörpu á eitt glæsilegasta árgangs- og ættarmót í Evrópu. Eyjatónleikarnir eru nú haldnir sjötta árið í röð í kringum 23.janúar og hefur selst upp á alla tónleika hingað til.

Ekki láta þig vanta á þetta einstaka kvöld í Hörpu. Vertu með okkur, rifjaðu upp með okkur gamlar og góðar gæðastundir og gleymdu þér með okkur í söng og gleði. Já, „melódíur minninganna“ – það er bara varla til nokkuð betra. Eyjatónleikarnir eru ómissandi liður hjá Eyjamönnum og vinum þeirra og er miðasala nú í fullum gangi á harpa.is

Einvalalið stór söngvara kemur fram en það eru þau: Páll Rósinkranz, Ragnar Bjarnason, Stefanía Svavarsdóttir, Eyþór Ingi, Einar Ágúst, Sara Renee Griffin, Elín Harpa Héðinsdóttir, Kristján Gíslason, Alma Rut og Karlakór Vestmannaeyja.

Stórhljómsveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar skipa: Eiður Arnarsson, Birgir Nielsen, Kjartan Valdemarsson, Jón Elvar Hafsteinsson, Ari Bragi Kárason og Sigurður Flosason.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
19.02.2024

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri