fbpx
Föstudagur 12.september 2025
FókusKynning

Eldgrillaðir borgarar í höndum fagfólks

Kynning

Skalli Ögurhvarfi og Selfossi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 28. apríl 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Magnússon, einn af eigendum Skalla veitingastaðanna, segir að þar á bæ hafi ávallt verið mikil metnaður í gerð hamborgara. Hann bendir á að lykilinn að úrvalsborgurum sé að finna í sameiningu tveggja þátta: Gæðum hráefnis og hæfni fagfólks sem kann sitt fag.

„Það verður ekki góður hamborgari, þótt úr úrvalshráefni sé, nema hann fái rétta meðhöndlun starfsfólks, svo einfalt er það. Við erum með einstaklega fagmannlegt og áhugasamt fagfólk á Skalla og það tryggir ánægju viðskiptavinanna,“ segir hann.

Skallaborgarinn vinsælasti borgarinn

Aðspurður segir Jón Skallaborgara langvinsælasta hamborgarann á Skalla. „Það eru 110 grömm af ungnautakjöti í þeim vinsæla borgara, ostur, tómatur, agúrka, jöklasalat, franskar og hamborgarasósa. Skallaborgarinn svíkur engan!“
Þess má geta að allir borgarar á Skalla eru eldgrillaðir.

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Ísinn framleiddur á staðnum

Á Skalla er ísinn bragðgóði heimagerður, ef svo má segja, þar sem hann er búinn til á staðnum. Hann hefur verið aðalsmerki Skalla í gegnum tíðina og stendur ávallt fyrir sínu.

Skalli
Ögurhvarfi 2
Kópavogur
Sími: 567-1770; opnunartími mán.–sun. 10.00–23.00

Austurvegi 46
800 Selfoss
Sími: 483-1111; opnunartími mán.–sun. 10.00–22.00.

Hægt er að borða á staðnum eða taka með

www.skalli.is
www.facebook.com/Skalli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
19.02.2024

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri