fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
FókusKynning

EM tilboð í júni alla daga á SPOT! – Allir leikir í beinni!

Kynning

Spot: Kræsilegir kolagrillaðir nautaborgarar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 10. júní 2016 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hamborgararnir á Spot eru allir kolagrillaðir með alvöru viðarkolum. Þá er einmitt mikilvægt að hafa aðeins meiri fituprósentu en venjulega. Það er svo að sjálfsögðu hernaðarleyndarmál þeirra Spot-manna hver sú tala er.
Árni, eigandi Spot, bendir á að mjög mikill munur sé á pönnusteiktum og kolagrilluðum hamborgara.
„Bragðið verður allt annað og mun betra þegar borgararnir eru grillaðir á viðarkolum því þau gefa ótrúlega gott bragð,“ segir hann. „Vinsælustu borgararnir okkar eru piparostaborgarinn og béarnaise-borgarinn en sígildi ostborgarinn stendur líka alltaf fyrir sínu. Öllum hamborgurum fylgja franskar og kokkteilsósa. Þetta eru alvöru 140 gramma nautahamborgarar úr ekta ungnautahakki frá Kjöthúsinu. Við breyttum uppskriftinni nýlega í samráði við þá og jukum fituprósentuna í kjötinu. Það sló í gegn,“ segir hann.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

EM tilboð í júni alla daga á SPOT!

Spot verður að sjálfsögðu með alla leiki á EM í beinni útsendingu. Frábær tilboð er á mat og drykk allan mánuðinn og stuð og stemmning eins og alltaf.

Þeir sem ekki komast til Frakklands að fylgjast með íslenska landsliðinu geta kíkt við á Spot í eina kollu og vonandli skálað yfir góðu gengi okkar manna.
Ískaldur Þeir sem ekki komast til Frakklands að fylgjast með íslenska landsliðinu geta kíkt við á Spot í eina kollu og vonandli skálað yfir góðu gengi okkar manna.

Spotborgari og Carlsberg Tilboð 2.000,-

Pizza m/2 áleggjum og Carlsberg Tilboð 2.100,-

Stór Carlsberg á krana Tilboð 800,-

Það mun því engin koma að tómum kofanum

Landsfrægir hamborgarar

Hamborgarasalan tengist sannarlega mikið fótboltanum þar sem Spot er öðrum þræði sportbar. Þar eru ávallt góð hamborgaratilboð þegar leikir eru í gangi.
Að sögn Árna koma ýmsir hópar á Spot, bæði stórir og smáir. „Við erum til dæmis bæði með Liverpool- og Man. United-klúbbinn hérna og þeir sækja mikið til okkar til að horfa á fótbolta og fá sér gómsætan borgara. Annars eru hóparnir af öllum stærðum, frá fjórum meðlimum upp í fimmtíu. Við fáum oft mikið af fyrirspurnum frá t.d. tíu manna hópum sem eru að plana óvissuferðir. Hóparnir sem koma þannig fá síðan frítt á ballið hérna um kvöldið og þetta vilja margir nýta sér í svona hópa- og hvataferðum.“

Spot er til húsa að Bæjarlind 6 í Kópavogi og er einn vinsælasti skemmtistaður landsins. Staðrinn býður einnig upp fjölbreyttan mat frá klukkan fimm síðdegis, meðal annars hinir margrómuðu hamborgarar. Matseðill og frekari upplýsingar um staðinn má skoða á heimasíðu staðarins www.spot.is.

Einnig er vert að benda Facebook síðu Spot , en þar koma reglulega inn upplýsingar um viðburði af ýmsum toga. Sem fyrr segir er Spot jafnframt einn vinsælasti skemmtistaður landsins. Í gegnum tíðina hefur megin þorri af helsta tónlistarfólki landsins troðið þar upp og komast þá gjarnan færri að en vilja.

Spot
Bæjarlind 6
201 Kópavogur
Sími: 554-4040.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gummi Magg í Breiðablik
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7