fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
FókusKynning

Heitur pottur án hitaveitu – Gufubað með eða án ragmagns

Kynning

Blikkás-Funi, Smiðjuvegi 74

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 26. apríl 2016 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Blikkás-Funa fást einstaklega skemmtilegir og fallegir heitir pottar sem eru hitaðir upp með viðarbrennara. Heitu pottarnir fást í mismunandi stærðum og tegundum. Trépottar, plastpottar eða trefjaplast. Loksins er hægt að fara í pottinn þótt engin sé hitaveitan eða rafmagnið!

Gufubað – Sána með eða án ragmagns

Sánatunnur með viðarbrennara eða rafmagnsofni eru ódýr og skemmtileg lausn fyrir unnendur sána og henta vel bæði í garðinn eða við sumarbústaðinn. Hægt er að hita sána upp með viðarbrennara og því alveg kjörið fyrir svæði þar sem rafmagn er ekki til staðar. Að sögn Rúnars Guðmundssonar hjá Funa hafa sánatunnurnar reynst sérstaklega vel og eftirspurn aukist umfram væntingar. Rúnar bendir einnig á að almennt séu gufuböð talin heilsusamleg og vísar m.a. til finnskrar rannsóknar sem gerð var á 2.500 finnskum karlmönnum.

„Hún sýndi fram á samband milli gufubaða og minnkandi tíðni kransæðasjúkdóma. Þeir karlar sem fóru í sána 3–4 sinnum í viku, og eyddu þar um 19 mínútum, voru í 40–60% minni hættu á að fá kransæðasjúkdóma.
Mörgum þykir líka mikil slökun fólgin í gufuböðum og aðrir dásama þau fyrir að mýkja upp húðina og hreinsa.“

Gistitunnur – Poddar

Hjá Blikkás-Funa eru einnig fáanleg garðhús og gistitunnur. Sérstaklega hefur gistitunnan „Ice Viking“ slegið í gegn sem og „Camping Pod“ húsin.

Hægt er að finna upplýsingar og verð á vefsíðunni www.ice-viking.is

Blikkás Funi ehf.
Smiðjuvegi 74 (gul gata)
Sími: 515-8700.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
23.01.2025

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina
Kynning
09.01.2025

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla
Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
06.06.2024

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq