fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
FókusKynning

Eitt besta áramótapartí landsins

Kynning

Opið allan daginn og fram á nýársmorgun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 30. desember 2016 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Á gamlársdag opnum við klukkan ellefu og erum með opið í hádegismat og kvöldmat – erum með opið allan daginn. Klukkan níu um kvöldið byrjar DJ Veltan að þeyta skífum og hitar mannskapinn upp til miðnættis. Þá fara væntanlega flestir út að skjóta upp flugeldum eða horfa á dýrðina, en fljótlega upp úr miðnætti mun staðurinn fyllast fljótt aftur,“ segir Haraldur Anton Skúlason, eigandi Lebowski-bars á Laugavegi, en þar er jafnan líf og fjör um áramótin.

„Eftir miðnætti tekur svo DJ Ragga Hólm við og heldur partíinu gangandi fram undir morgun. Við verðum síðan með rosa góð tilboð á kampavíni og freyðivíni. Enn fremur verður sérstakur áramótakokteill á tilboði.“

Lebowski-bar verður með opið fram til kl. 5.30 á nýársmorgun og lofar Haraldur Anton einu besta áramótapartíi landsins.

„Þetta verður án efa eitt stærsta og flottasta gamlárspartí í Reykjavík. Undanfarin ár hefur verið alveg brjáluð stemning og ég hef fulla trú á að það endurtaki sig núna. Ég held að fólk byrji snemma að streyma inn og komi sér vel fyrir í Happy Hour sem byrjar um fjögurleytið og verður eflaust stappað framundir lokun á nýársmorgun,“ segir Haraldur Anton.

Lebowski-bar er á Laugavegi 20a. Heimasíða staðarins er lebowski.is og þú finnur Lebowski-bar líka á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
19.02.2024

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri