fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
FókusKynning

Öflugir Strákar er óvæntasta jólabókin í ár

Kynning
Berglind Bergmann
Laugardaginn 17. desember 2016 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein áhugaverðasta bókin í ár er án efa bókin “Öflugir Strákar” eftir fyrrum landsliðsmanninn í handbolta Bjarna Fritzson. Bókin hefur fengið frábærar viðtökur og stimplað sig inn í jólabókaflóðið sem ein vinsælasta unglingabókin fyrir stráka á aldrinum 12-20 ára. Eftirspurnin eftir bókinni leynir sér ekki enda eru eingöngu örfá eintök eftir og strákar um allt land liggja límdir yfir lestri bókarinnar.

Í bókinni er fléttað saman húmor, fræði og fróðleik í þeim tilgangi að hjálpa lesandanum að efla sjálfan sig á margvíslegan hátt. Bókin er skrifuð á mannamáli, uppsetningin er skýr og einföld sem gerir lesandanum auðvelt fyrir að nálgast það efni sem hann er forvitinn um hverju sinni. Bjarni notar dæmisögur af sjálfum sér auk þess sem hann fær reynslusögur frá þjóðþekktum einstaklingnum og strákum sem búa yfir reynslu sem getur eflt aðra stráka.

Mynd: Bjarni Eiríksson

Kaflarnir í bókinni eru eftirfarandi:

Vertu þú sjálfur.
Einbeittu þér að því sem skiptir máli.
Vertu Óstöðvandi.
Þú ert lífstíllinn sem þú lifir.
Leiðtogi Framtíðarinnar.
Lifðu örlítið út fyrir kassann.

Bjarna býr yfir dýrmætri reynslu í þessum málaflokki þar sem hann rekur sjálfstyrkingarfyrirtækið “Út fyrir kassann” sem sérhæfir sig í að halda námskeið fyrir stráka, stelpur, íþróttafólk og foreldra þeirra. Í síðustu viku mættu til að mynda yfir þrjú hundruð foreldrar á foreldranámskeið hjá Bjarna.

Kíktu endilega á bókina næst þegar þú skellir þér í Bónus, Hagkaup, Nettó eða Pennann-Eymundsson

Hér eru svo linkar á facebook síður Út fyrir kassann og Öflugra Strákar

Mynd: Bjarni Eiríksson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
19.02.2024

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri