fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
FókusKynning

Stimplagerðin hannar skilti á krossa

Kynning

Elsta stimplagerð landsins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 30. október 2016 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stimplagerðin í Síðumúla 21 var stofnuð árið 1955 og er því elsta stimplagerð landsins. Óðinn Geirsson prentari keypti Stimplagerðina árið 1976 og hefur því rekið hana í 40 ár. „Við sérhæfum okkur í hvers konar stimplum fyrir einstaklinga og fyrirtæki og framleiðum þá úr gúmmíi og notum leysigeisla við það,“ segir Óðinn.

Skilti úr rafgreindu áli og laserskorin plastskilti

„Álið er afar vinsælt því það er álags- og veðurþolið og þolir íslenska veðráttu einkar vel,“ segir Óðinn. „Úr því framleiðum við meðal annars hurðarskilti, barmnælur, vélamerkingar og alls konar minni skilti fyrir hótel og veitingastaði,“ segir hann. „Þá skerum við með lasergeisla í messingskilti,“ bætir Óðinn við.

Stimplagerðin hannar einnig og framleiðir skilti sem fest eru á krossa á leiðum í kirkjugörðum og þar kemur sér vel hvað skilin þola íslenska veðráttu vel.

Mynd: Þormar Vignir Gunnarsson

Stimplagerðin, Síðumúla 21, er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 09.00 til 17.00. Síminn er 533-6040.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
19.02.2024

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri