fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
FókusKynning

Xtreme Logo með áratuga reynslu í merkingum

Kynning
Ritstjórn DV
Laugardaginn 30. janúar 2016 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xtreme Logo á Laugavegi 163 er með áratuga reynslu í merkingum. Fyrirtækið var stofnað árið 2014 af Kristjáni Bergmann en hann hefur starfað við merkingar frá 2000. „Við erum í öllu þegar kemur að merkingum,“ segir Kristján.

Erum með margar lausnir í skiltum

„Skiltaplötur, 3D Infinity ljósaskilti, Díóðuneon, LED-NEON og LED Díóðuskilti. Díóðuskilti er ein vinsælasta gerð upplýstra skilta í dag, bæði í fram- og baklýsingu. Lág orkuþörf, góð ending og margar útfærslur í boði,“ segir Kristján.

Bjóða upp á bílainnpökkun

„Við bjóðum upp á allt frá einföldum bílamerkingum upp í heilmerkingu þar sem við klæðum bíla í filmu. Það eru alskonar möguleikar í þessu. Getum gert til dæmis hvítan bíl rauðan sé dæmi nefnt,“ segir Kristján. „Við erum með mikið úrval af filmum sem eru sérstakar castfilmur og tilætlaðar til að pakka bílum inn og því margt hægt að gera. Ef það koma inn einhver sérstök verkefni er hægt að panta filmu að utan og því hægt að gera sérpantanir ef viðskiptavinir kjósa svo,“ segir hann. „Við höfum til umráða tölvuteikningar af öllum helstu bílategundum og þær eru notaðar til að hanna hugmyndir fyrir bílinn þinn,“ bætir Kristján við en Xtreme Logo er með mikla reynslu í bílamerkingum samkvæmt Kristjáni. „Auk þess klæðum við líka innréttingar en má þar einna helst nefna til dæmis: eldhús, skápa og hurðar og verslunarinnréttingar. Opnunartími Xtreme Logo er sveigjanlegur og eftir samkomulagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
23.01.2025

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina
Kynning
09.01.2025

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla
Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
06.06.2024

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq