fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
FókusKynning

Moroccanoil: Úr einu fræi spratt bylting

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 29. apríl 2016 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moroccanoil vörumerkið hefur endurnýjað hárumhirðu, með olíuauðguðum, hágæða vörum sem eru brautryðjandi í fegurðariðnaðinum. Frumkvöðull sem var innblásinn af landslagi, sjó og menningu Miðjarðarhafsins og fangar kjarna hins framandi í ilmum vörumerkisins.

Moroccanoil hófst með einfaldri ósk um að deila umbreytingar kraftinum í yngjandi argan-olíu auðguðum blöndum, og nærir geislandi fegurð kvenna um allan heim.

Fyrir konurnar sem voru innblástur vörumerkisins, heldur Moroccanoil áfram að vera leiðandi í þróun olíuauðgaðra hár- og snyrtivara sem búa yfir hágæða innihaldsefnum, frá öllum heimshornum. Og veita konum sjálfstraust um allan heim. Vegna eftirsprunar hefur Moroccanoil sett nú á markað Body línu sem er einstaklega nærandi og innblásinn af leyndarmáli argan olíunnar góðu.

Ljósmyndari: Harpa Hrund
Ljósmyndari: Harpa Hrund

Nánar ná lesa um vörurnar hér.

Moroccanoil var að setja á markað á snyrtistofum tvo nýja ilmi í línunni, orginal ásamt Rose.
Fyrir var Orange og er nú hægt að velja sér Body Lotion, Body Butter, Hand áburð, skrúbb eða sápustykki í þessum mismunandi ilmum.

Restin af línunni hin frábæra Dry Body olía, Pure Argan olía, Shimmering olía og Intesive Hydrating krem eru enn fáanleg í uppruna orginal ilmnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jökull Andrésson í FH
Kynning
23.01.2025

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina
Kynning
09.01.2025

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla
Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
06.06.2024

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq