fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Thomsenbíllinn var gallagripur

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 17. mars 2018 07:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarið 1904 kom fyrsti bíllinn til Íslands, kallaður Thomsenbíllinn eftir danska kaupmanninum Ditlev Thomsen. Fékk hann styrk frá Alþingi upp á 2.000 krónur til að kaupa bílinn í Kaupmannahöfn. Bíllinn var af gerðinni Cudell, notaður fjögurra sæta blæjubíll og þótti hinn mesti gallagripur. Hann var kraftlaus og dugði illa í íslenskri veðráttu og vegaleysi. Thomsen réð Þorkel Clementz til að vera bílstjóri og sótti hann námskeið í Danmörku en ári eftir að bíllinn kom til landsins var hætt að nota bílinn. Árið 1908 var bíllinn síðan sendur aftur út en öld seinna, árið 2008 smíðaði Sverrir Andrésson á Selfossi endurgerð hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim