fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025

Sérðu eitthvað athugavert við þessa mynd?

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. september 2017 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestir í brúðkaupi einu í Sydney í Ástralíu höfðu ástæðu til að hlæja á dögunum. Eins og myndin ber með sér mættu hvorki fleiri né færri en sex vinkonur brúðhjónanna í eins kjólum.

„Við erum EKKI brúðarmeyjar, bara gestir,“ sagði ein þeirra, Debbie Sperenza, á Facebook-síðu Forever New þar sem kjólarnir voru keyptir. Debbie segir að hún hafi verið undrandi þegar hún hitti frænku sína í brúðkaupinu og sá að hún var í eins kjól. Síðan hafi þær rekist á fleiri og fleiri gesti í eins kjól.

Óhætt er að segja að þetta hafi vakið kátínu margra en færslu Debbie hefur verið deilt rúmlega 1.200 sinnum. Debbie segir að um hreint ótrúlega tilviljun hafi verið að ræða og ekki hafi verið um samantekin ráð að ræða. „Ég þekki bara eina af þeim,“ segir hún.
Konunum sex hefur verið boðið í vinsælan morgunþátt í Ástralíu til að ræða uppákomuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar