fbpx
Mánudagur 12.maí 2025

Samkynhneigðir hrægammar eignast unga

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 2. júní 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir karlkyns hrægammar í Artis-dýragarðinum í Amsterdam eignuðust heilbrigðan unga á dögunum. Í yfirlýsingu frá dýragarðinum kemur fram að starfsmenn dýragarðarins hafi fundið yfirgefið egg í búri hrægammanna og til að byrja með sett eggið í sérstaka útungunarvél.

Þeir hafi síðan ákveðið að koma egginu fyrir í hreiðri sem tveir samkynhneigðir karlfuglar höfðu útbúið. Karlfuglarnir, sem hafa verið óaðskiljanlegt par um árabil, tóku egginu fagnandi og skiptust á að sitja á hreiðrinu. Nokkru síðar klaktist heilbrigður ungi út og tóku feður hans þá þegar við að mata hann til skiptist.

Í yfirlýsingu dýragarðarins kemur fram að ekki sé óalgengt að samkynhneigðir fuglar taki saman en þetta er í fyrsta skiptu í sögu dýragarðarins að samkynheigðir fuglar kleki út eggi saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Hvaða skilaboð felast í því að ganga með derhúfu daglega?

Hvaða skilaboð felast í því að ganga með derhúfu daglega?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Heiðrún Lind um auglýsingarnar umdeildu: „Fátt sem að við höfum gert sem ákveðnum aðilum líkar vel við”

Heiðrún Lind um auglýsingarnar umdeildu: „Fátt sem að við höfum gert sem ákveðnum aðilum líkar vel við”
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Gaseldavélar geti aukið hættu á krabbameini tvöfalt meira hjá börnum en fullorðnum

Gaseldavélar geti aukið hættu á krabbameini tvöfalt meira hjá börnum en fullorðnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið