fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fréttir

Barnaníðingurinn Guðmundur Ellert í 5 ára fangelsi

Erla Hlynsdóttir
Föstudaginn 12. júní 2020 10:40

Guðmundur Ellert Björnsson. Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ellert Björnsson, fyrrverandi stuðningsfulltrúi hjá Barnavernd Reykjavíkur, var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi í Landsrétti fyrir kynferðisbrot. RÚV greindi fyrst frá þessu. 

Guðmundur var ákærður fyrir brot gegn fjórum börnum og einum pilti en var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur. Í Landsrétti var hann sakfelldur fyrir brot gegn þremur börnum.  Dómurinn er enn ekki aðgengilegur á vef Landsréttar. 

Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir tveimur árum, þá grunaður um að hafa beitt skjólstæðinga Barnaverndar Reykjavíkur kynferðisofbeldi. Í úrskurðinum kom fram að hann væri grunaður um að hafa beitt þrjú systkini auk fjögurra annarra barna ofbeldi. Lýsingar i gæsluvarðhaldsúrskurðinum voru afar ógeðfelldar. 

Guðmundur var yfirmaður á skammtímaheimili á vegum Barnaverndar og átti þar heimili. Hann svaf því með fullt hús af börnum sem komu frá brotnum heimilum.

Eftir að Guðmundur var sýknaður í héraði sóttist hann eftir því að snúa aftur til starfa hjá Barnavernd .

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kristín ómyrk í máli: „Reykjavíkurborg þarf að hysja upp um sig“

Kristín ómyrk í máli: „Reykjavíkurborg þarf að hysja upp um sig“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

„Árásin á hann í Áramótaskaupinu var til hreinnar skammar“

„Árásin á hann í Áramótaskaupinu var til hreinnar skammar“
Fréttir
Í gær

Dauðsföll í árásinni á Venesúela mun fleiri en Hvíta húsið hélt fram – Sjö Bandaríkjamenn særðir

Dauðsföll í árásinni á Venesúela mun fleiri en Hvíta húsið hélt fram – Sjö Bandaríkjamenn særðir
Fréttir
Í gær

Oddviti Miðflokksins harðorður gagnvart Dönum vegna Grænlands – Tekur undir með Donald Trump

Oddviti Miðflokksins harðorður gagnvart Dönum vegna Grænlands – Tekur undir með Donald Trump
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Í gær

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjaftaglaði starfsmaðurinn rekinn og kærður

Kjaftaglaði starfsmaðurinn rekinn og kærður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað