fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Auð herbergi í Víðinesi

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 4. maí 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki eru öll herbergi í húsnæðinu í Víðinesi leigð út. Vistmenn segja að lengst af í vetur hafi tvö herbergi staðið laus en nú séu þau fjögur. Borgin vill ekki taka fleiri þar inn þar sem um tilraunaverkefni sé að ræða.

Í vetur falaðist Landspítalinn eftir því að sjúklingur sem þar lá inni kæmist á Víðines en fékk synjun hjá borginni. Í svari frá borginni stóð að borgin myndi frekar aðstoða núverandi íbúa að komast í varanlega búsetu.

Mikil óvissa ríkir um framtíð fólksins í Víðinesi, frestur hefur verið framlengdur og fundir haldnir án nokkurrar niðurstöðu. Vandræðagangurinn heldur því áfram.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Í gær

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum
Fréttir
Í gær

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir ástandið á húsnæðismarkaði miklu betra en af er látið

Kjartan segir ástandið á húsnæðismarkaði miklu betra en af er látið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni í þrjú ár – Barnið var á aldrinum tveggja til fimm ára

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni í þrjú ár – Barnið var á aldrinum tveggja til fimm ára