fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
Fréttir

Auð herbergi í Víðinesi

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 4. maí 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki eru öll herbergi í húsnæðinu í Víðinesi leigð út. Vistmenn segja að lengst af í vetur hafi tvö herbergi staðið laus en nú séu þau fjögur. Borgin vill ekki taka fleiri þar inn þar sem um tilraunaverkefni sé að ræða.

Í vetur falaðist Landspítalinn eftir því að sjúklingur sem þar lá inni kæmist á Víðines en fékk synjun hjá borginni. Í svari frá borginni stóð að borgin myndi frekar aðstoða núverandi íbúa að komast í varanlega búsetu.

Mikil óvissa ríkir um framtíð fólksins í Víðinesi, frestur hefur verið framlengdur og fundir haldnir án nokkurrar niðurstöðu. Vandræðagangurinn heldur því áfram.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum samherji úthúðar Sönnu – „Ég, um mig, frá mér, til mín“

Fyrrum samherji úthúðar Sönnu – „Ég, um mig, frá mér, til mín“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Brösug byrjun Nice air – Hætta við fyrstu ferðina milli Akureyrar og Kaupmannahafnar

Brösug byrjun Nice air – Hætta við fyrstu ferðina milli Akureyrar og Kaupmannahafnar
Fréttir
Í gær

Karlmaður sakaður um svívirðileg kynferðisbrot gegn sex ára barni og eiginkonu sinni – Dreifði myndum af ofbeldinu

Karlmaður sakaður um svívirðileg kynferðisbrot gegn sex ára barni og eiginkonu sinni – Dreifði myndum af ofbeldinu
Fréttir
Í gær

Kvarta sáran yfir hálkunni og skorti á hálkuvörnum – „Af hverju er þetta svona flókið? Landið heitir Ísland“

Kvarta sáran yfir hálkunni og skorti á hálkuvörnum – „Af hverju er þetta svona flókið? Landið heitir Ísland“
Fréttir
Í gær

Dekkjaverkstæði ákært fyrir 100 milljóna skattsvik

Dekkjaverkstæði ákært fyrir 100 milljóna skattsvik
Fréttir
Í gær

Jón Pétur Zimsen: „Aðeins 2% nemenda skilja flókna texta, 98% skilja þá ekki“

Jón Pétur Zimsen: „Aðeins 2% nemenda skilja flókna texta, 98% skilja þá ekki“