fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

Auð herbergi í Víðinesi

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 4. maí 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki eru öll herbergi í húsnæðinu í Víðinesi leigð út. Vistmenn segja að lengst af í vetur hafi tvö herbergi staðið laus en nú séu þau fjögur. Borgin vill ekki taka fleiri þar inn þar sem um tilraunaverkefni sé að ræða.

Í vetur falaðist Landspítalinn eftir því að sjúklingur sem þar lá inni kæmist á Víðines en fékk synjun hjá borginni. Í svari frá borginni stóð að borgin myndi frekar aðstoða núverandi íbúa að komast í varanlega búsetu.

Mikil óvissa ríkir um framtíð fólksins í Víðinesi, frestur hefur verið framlengdur og fundir haldnir án nokkurrar niðurstöðu. Vandræðagangurinn heldur því áfram.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar rífast við fólk frá Venesúela um ástandið – „Ekkert gæti verið verra en það sem við höfum gengið í gegnum“

Íslendingar rífast við fólk frá Venesúela um ástandið – „Ekkert gæti verið verra en það sem við höfum gengið í gegnum“
Fréttir
Í gær

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu
Fréttir
Í gær

Nágrannaerjur um skolplögn sem fór beint niður um mitt loft í íbúð á jarðhæðinni

Nágrannaerjur um skolplögn sem fór beint niður um mitt loft í íbúð á jarðhæðinni
Fréttir
Í gær

Dóra Björt sækist eftir 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni – „Ég er jafnaðarmanneskja í húð og hár“

Dóra Björt sækist eftir 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni – „Ég er jafnaðarmanneskja í húð og hár“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Það þýðir ekkert að kvarta við umboðsmann Alþingis yfir kílómetragjaldinu

Það þýðir ekkert að kvarta við umboðsmann Alþingis yfir kílómetragjaldinu