fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Húsnæðismál

Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið

Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið

Eyjan
09.11.2024

Stjórnarmeirihlutinn slær sig til riddara með því að samþykkja góðar þingsályktunartillögur frá stjórnarandstöðunni en meinar ekkert með því vegna þess að síðan eru verkefnin í raun sett ofan í skúffu vegna þess að þau fá ekki fjármagn. Á sama tíma er enginn skortur á peningum ef kaupa þarf húsnæði fyrir ráðuneyti í dýrasta húsi í Lesa meira

Jóhann Páll Jóhannsson: Herðum reglur um AirBnB og breytum atvinnuhúsnæði í íbúðahúsnæði

Jóhann Páll Jóhannsson: Herðum reglur um AirBnB og breytum atvinnuhúsnæði í íbúðahúsnæði

Eyjan
30.10.2024

Samfylkingin vill herða reglur um AirBnB og liðka fyrir því að hægt sé að breyta atvinnuhúsnæði, t.d. skrifstofuhúsnæði sem stendur autt, í íbúðarhúsnæði. Einnig vill Samfylkingin breyta skipulagslögum til að liðka fyrir uppbyggingu einingahúsnæðis, færanlegra eininga. Þetta kemur fram í tillögum að bráðaaðgerðum í húsnæðismálum sem kynntar voru í dag. Flokkurinn býður Kristrúnu Frostadóttur fram Lesa meira

Ásdís segir Kópavogsbæ víst vera að standa sig í húsnæðisuppbyggingu – 590 íbúðir ekki 59

Ásdís segir Kópavogsbæ víst vera að standa sig í húsnæðisuppbyggingu – 590 íbúðir ekki 59

Eyjan
20.09.2024

Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og sósíalistaleiðtogi lét Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra í Kópavogi heyra það í gær og gagnrýndi hana og bæjaryfirvöld fyrir hægagang í uppbyggingu húsnæðis. Vitnaði Gunnar Smári í skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem sagði aðeins 59 íbúðir í byggingu í bænum. Ásdís segir hins vegar að tölur stofnunarinnar rangar það séu tífalt fleiri Lesa meira

Erfitt mál fyrir Kópavogsbæ – „Húsið hefur verið hlutað niður í að lágmarki þrjár íbúðir“

Erfitt mál fyrir Kópavogsbæ – „Húsið hefur verið hlutað niður í að lágmarki þrjár íbúðir“

Fréttir
04.09.2024

Kópavogsbær er í vanda vegna húsnæðis á Kársnesi sem gerðar hafa verið breytingar á án leyfis bæjarins. Húsið er skráð sem einbýlishús en 14 manns eru nú skráð með lögheimili þar og nágrannar eru mjög ósáttir. Eigandi hússins vann mál gegn bænum fyrir úrskurðarnefnd um að fá að stækka húsið en bærinn frestar samt sífellt afgreiðslu málsins. Lesa meira

Sjá fram á tvöföldun afborgana af láni eftir vaxtabreytingu – „Ég veit ekki alveg hvort ég og konan ráðum við þessa hækkun“

Sjá fram á tvöföldun afborgana af láni eftir vaxtabreytingu – „Ég veit ekki alveg hvort ég og konan ráðum við þessa hækkun“

Fréttir
16.08.2024

Íslenskur maður sér fram á að afborganir af heimili fjölskyldunnar tvöfaldist þegar bankinn breytir vöxtum á húsnæði þeirra. Afborganirnar eru núna 126 þúsund krónur á mánuði en verða 247 þúsund eftir breytingu. Maðurinn greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Reddit og spyr ráða. Miklar umræður hafa spunnist um færsluna og ýmis ráð gefin. Greinir maðurinn frá því að Lesa meira

Íslendingar fljúga snemma úr hreiðrinu – Goðsögnin um ítölsku mömmustrákana er sönn

Íslendingar fljúga snemma úr hreiðrinu – Goðsögnin um ítölsku mömmustrákana er sönn

Fókus
14.04.2024

Sú stund þegar blessuð börnin flytja að heiman er martröð hverra foreldra…eða draumur. Að minnsta kosti er það heilmikil breyting fyrir fjölskylduna, börnin sjálf og vitaskuld foreldrana líka. Afar mismunandi er hversu gömul „börnin“ eru þegar þau flytja að heiman og sum komin mjög vel inn á fullorðinsárin. Jafn vel farin að nálgast það að Lesa meira

Í fullri vinnu en samt heimilislaus

Í fullri vinnu en samt heimilislaus

Pressan
21.01.2024

Fjöldi sérmenntaðs fólks, eins og t.d. hjúkrunarfræðinga og kennara, sem er heimilislaust hefur margfaldast í Bretlandi síðan 2020. Þrátt fyrir að starfa við sitt fag ræður fólkið ekki við húsnæðiskostnað sem fer síhækkandi. Þetta kemur fram í umfjöllun Mirror. Samkvæmt opinberum tölum eru 18.530 einstaklingar sem eru í starfi heimilislausir. Þeim hefur fjölgað um 40 Lesa meira

Fékk tilkynningu um ónýtt hús en svör vantar frá bænum – „Það hrúgast enn þá inn reikningar af húsinu“

Fékk tilkynningu um ónýtt hús en svör vantar frá bænum – „Það hrúgast enn þá inn reikningar af húsinu“

Fréttir
20.12.2023

Sigurður Óli Þórleifsson, og nágrannar hans við Víkurbraut í Grindavík, fengu í dag tilkynningu um að húsin séu gjörónýt eftir jarðhræringarnar í nóvember. Hins vegar sé ekkert hægt að greiða út því að svör vantar frá Grindavíkurbæ um framtíðaráform á staðnum. Enn þá þurfa íbúar að greiða opinber gjöld og þjónustugjöld af húsunum og lífeyrissjóðir Lesa meira

Katrín tekur ekki undir að allar eignir í Grindavík séu verðlausar – Langt í að Grindvíkingar komist heim

Katrín tekur ekki undir að allar eignir í Grindavík séu verðlausar – Langt í að Grindvíkingar komist heim

Fréttir
28.11.2023

Bæjarstjóri Grindavíkur býst við að þurfa að vera lengi að heiman. Forsætisráðherra segir það bratt að halda því fram að allar húseignir í Grindavík séu verðlausar og óseljanlegar. Þetta er meðal þess sem kom fram í sjónvarpsþættinum Torgið á RÚV þar sem fjallað var um stöðuna í Grindavík og framtíð íbúanna. Til svara voru meðal annars Lesa meira

Ingu nóg boðið – „Þetta er glæpur gegn samfélaginu“

Ingu nóg boðið – „Þetta er glæpur gegn samfélaginu“

Fréttir
27.10.2023

„Þetta er hreinn og klár viðbjóður. Við erum með eins vanhæfa ríkisstjórn og mögulegt er. Ríkisstjórn sem hendir inn handklæðinu þegar þjóðin þarfnast hennar mest og lætur sér standa á sama þótt fjölskyldurnar missi heimili sín enn eina ferðina með því að vera rændar um hábjatan dag í þeirra umboði,“ skrifar Inga Sæland formaður Flokks Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af