fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Alvarleg skotárás í Kaliforníu-fylki – Þrír látnir, þar á meðal einn sex ára

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 29. júlí 2019 10:36

Myndin er úr bænum Gilroy, þar sem árásin átti sér stað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír létu lífið og ellefu særðust í skotárás sem átti sér stað á hinni árlegu Gilroy Garlic-hátíð sem fram fer í bænum Gilroy í Kaliforníu-fylki, Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem létu lífið var sex ára drengur. Frá þessu greina fjölmiðlar í bandaríkjunum.

Einn árásarmaður dó líka, en talið er að hann hafi ekki verið einn að verki. Þó er ekki vitað um ferðir hins árásarmannsins, né hver hann er, en lögreglan vestanhafs leitar hans.

Rokkhljómsveitin TinMan var að spila sitt seinasta lag á hátíðinni þegar að skotárásin hófst.

Söngvari hljómsveitarinnar Christian Swain sagði „við hlupum af sviðinu og skriðum undir það. Við fundum lykt af byssupúðrinu“

Lögreglan á hátíðinni var vel mönnuð og bragðist fljótt við, sagði lögreglustjórinn á svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær
Eyjan
Í gær

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“
Pressan
Í gær

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“