fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
Fréttir

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ

Ritstjórn DV
Mánudaginn 26. janúar 2026 07:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um eldsvoða í fjölbýlishúsi við Vatnsholt í Reykjanesbæ skömmu fyrir klukkan 23 í gærkvöldi.

Lögregla og sjúkra- og slökkvilið fór á vettvang á hæsta forgangi. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var einn íbúi enn inni í húsinu en aðrir íbúar hússins komnir út. Skömmu síðar fannst íbúinn og var hann fluttur með sjúkrabifreið til Reykjavíkur.

Aðrir íbúar, 15 talsins, voru fluttir á öruggan stað skammt frá vettvangi þar sem þeir fengu stuðning og liðsinni frá starfsmönnum Rauða Krossins.

Vinna viðbragðsaðila á vettvangi stóð yfir fram yfir miðnætti gærkvöldi. Rannsókn málsins er á frumstigi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kona í Hafnarfirði krefst skilnaðar en eiginmaðurinn finnst ekki

Kona í Hafnarfirði krefst skilnaðar en eiginmaðurinn finnst ekki
Fréttir
Í gær

Biðu endanlegan ósigur fyrir ríkislögreglustjóra

Biðu endanlegan ósigur fyrir ríkislögreglustjóra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort stjórnvöld séu reiðubúin að spyrja þjóðina um verðtrygginguna

Spyr hvort stjórnvöld séu reiðubúin að spyrja þjóðina um verðtrygginguna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bílastæðastríð á Grensásvegi – „Því miður höfum við því ekki annan kost en að ráðast í lögfræðilegar aðgerðir“

Bílastæðastríð á Grensásvegi – „Því miður höfum við því ekki annan kost en að ráðast í lögfræðilegar aðgerðir“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tómas Þór ósáttur við auglýsingaflóðið hjá RÚV – „Enginn fékk að sjá strákana okkar fagna“

Tómas Þór ósáttur við auglýsingaflóðið hjá RÚV – „Enginn fékk að sjá strákana okkar fagna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnarfjarðarmálið: Helgi Bjartur kemur brátt fyrir dómara

Hafnarfjarðarmálið: Helgi Bjartur kemur brátt fyrir dómara