fbpx
Laugardagur 06.september 2025
Fréttir

Þjóð gegn þjóðarmorði: Myndir frá Austurvelli

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. september 2025 14:46

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið fjölmenni er á Austurvelli þar sem samstöðufundur með Palestínu, undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði, hófst kl. 14 í dag.

Fundirnir Þjóð gegn þjóðarmorði eru nú haldnir í öllum landshlutum en aðrir fundir eru á Ráðhústorginu á Akureyri, Silfurtorginu á Ísafirði og í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum; auk þess eru fundir á Húsavík, Hólmavík og í Stykkishólmi.

Mynd: DV/KSJ

Þátttakendur í átakinu krefjast þess að þjóðarmorð og ólöglegt hernám í Palestínu verði stöðvað.

Ljósmyndari á DV var á vettvangi á Austurvelli í dag og tók meðfylgjandi myndir.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einar segir fólk hafi upplifað Kastljósviðtalið sem árás á hinsegin samfélagið – „Fautaskapur“ hjá Snorra

Einar segir fólk hafi upplifað Kastljósviðtalið sem árás á hinsegin samfélagið – „Fautaskapur“ hjá Snorra
Fréttir
Í gær

Róbert segir lögregluaðgerðina á Siglufirði storm í vatnsglasi – „Bara nokkrir harðduglegir menn á fylleríi“

Róbert segir lögregluaðgerðina á Siglufirði storm í vatnsglasi – „Bara nokkrir harðduglegir menn á fylleríi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Doktor í frumulíffræði svarar því hversu mörg kynin eru

Doktor í frumulíffræði svarar því hversu mörg kynin eru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla var með eftirlit við heimili Snorra í nótt: Hótað og heimilisfangið opinberað

Lögregla var með eftirlit við heimili Snorra í nótt: Hótað og heimilisfangið opinberað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr í Bítinu – „Þú þaggar ekki í okkur Dagur, svona er Dagur, þaggar, þú þaggar ekki í okkur Dagur!“

Sauð upp úr í Bítinu – „Þú þaggar ekki í okkur Dagur, svona er Dagur, þaggar, þú þaggar ekki í okkur Dagur!“