fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Þjóð gegn þjóðarmorði: Myndir frá Austurvelli

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. september 2025 14:46

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið fjölmenni er á Austurvelli þar sem samstöðufundur með Palestínu, undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði, hófst kl. 14 í dag.

Fundirnir Þjóð gegn þjóðarmorði eru nú haldnir í öllum landshlutum en aðrir fundir eru á Ráðhústorginu á Akureyri, Silfurtorginu á Ísafirði og í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum; auk þess eru fundir á Húsavík, Hólmavík og í Stykkishólmi.

Mynd: DV/KSJ

Þátttakendur í átakinu krefjast þess að þjóðarmorð og ólöglegt hernám í Palestínu verði stöðvað.

Ljósmyndari á DV var á vettvangi á Austurvelli í dag og tók meðfylgjandi myndir.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skipulagsbreytingar hjá Klöppum

Skipulagsbreytingar hjá Klöppum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma