fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Þjóð gegn þjóðarmorði: Myndir frá Austurvelli

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. september 2025 14:46

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið fjölmenni er á Austurvelli þar sem samstöðufundur með Palestínu, undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði, hófst kl. 14 í dag.

Fundirnir Þjóð gegn þjóðarmorði eru nú haldnir í öllum landshlutum en aðrir fundir eru á Ráðhústorginu á Akureyri, Silfurtorginu á Ísafirði og í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum; auk þess eru fundir á Húsavík, Hólmavík og í Stykkishólmi.

Mynd: DV/KSJ

Þátttakendur í átakinu krefjast þess að þjóðarmorð og ólöglegt hernám í Palestínu verði stöðvað.

Ljósmyndari á DV var á vettvangi á Austurvelli í dag og tók meðfylgjandi myndir.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“
Fréttir
Í gær

Eiríkur segir vera holan hljóm í máli Loga

Eiríkur segir vera holan hljóm í máli Loga
Fréttir
Í gær

Segir lík Geirfinns hafa verið flutt í bíl Svanbergs

Segir lík Geirfinns hafa verið flutt í bíl Svanbergs