fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fréttir

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. maí 2025 08:00

Kísilver PCC á Bakka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rekstrarstöðvun er sögð yfirvofandi hjá PCC BakkaSilicon hf. á Húsavík en fyrirtækið framleiðir kísilmálm sem seldur er til útlanda. Kári Marís Guðmundsson, forstjóri fyrirtækisins, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að útlitið sé mjög dökkt.

„Staðan er mjög erfið og þung. Markaðirnir eru ákaflega daprir og verðið er mjög lágt og hefur lækkað það sem af er þessu ári. Við erum að glíma við tiltölulega háan kostnað, verksmiðjan er frekar ný, en aðalmálið er að markaðirnir eru skelfilegir,“ segir hann við Morgunblaðið.

Í frétt blaðsins er greint frá því að Kári hafi gengið á fund byggðarráðs Norðurþings fyrir skemmstu og gert grein fyrir erfiðri stöðu fyrirtækisins. Starfsmenn eru nú 130 en fyrirtækið skapar einnig afleidd störf á svæðinu og því yrði það mikið högg ef starfsemi myndi leggjast af.

„Ef ekk­ert batn­ar á næstu vik­um er ekk­ert annað í stöðunni en að klára það hrá­efni sem fyr­ir ligg­ur og taka síðan ein­hvers kon­ar rekstr­ar­stöðvun, en eng­in end­an­leg ákvörðun hef­ur verið tek­in um það. En út­litið er mjög dökkt,“ seg­ir Kári í viðtalinu. Hann segir einnig að tollastríð Trumps Bandaríkjaforseta hafi ekki hjálpað til og samkeppni frá Kína sé heldur ekki að hjálpa fyrirtækinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“