Ef einhver þekkja til mannsins, eða vita hvar hann er að finna, eru hin sömu einnig beðin um að hringja í lögregluna, en upplýsingum má jafnframt koma á framfæri í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is
Í færslu á Facebook segir lögregla að þótt myndin sé eilítið óskýr megi ætla að hún geti gefið góða vísbendingu um hver maðurinn er.