fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Hótaði að láta nauðga lögreglumanni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 17:30

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir brot vegn valdstjórninni vegna ofbeldis gegn lögreglumanni 23. maí 2024.

Átti brotið sér stað í fangaklefa á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í Reykjavík. Er ákærði annars vegar sakaður um að hafa klipið lögreglumanninn í brjóstvöðva með þeim afleiðingum að hann hlaut mar.

Hins vegar er hann sakaður um að hafa hótað að sparka í höfuð lögreglumannsins og hótað að hann myndi láta nauðga honum.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjaness þann 30. apríl næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur