fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Samband íslenskra sveitafélaga semur við Syndis

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 13. mars 2025 13:28

Anton Egilsson, forstjóri Syndis.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur undirritað rammasamning við netöryggisfyrirtækið Syndis um veitingu á vöktunarþjónustu fyrirtækisins fyrir sveitarfélög landsins. Með samningnum fá sveitarfélögin aðgang að sérhæfðri SOC (Security Operation Centre) og AFTRA (External Attack Surface Management) þjónustu á hagstæðum kjörum.

SOC þjónusta Syndis felur í sér sólarhringsvöktun á netumferð og tölvukerfum sveitarfélaganna með sérstaka áherslu á upplýsingaöryggi. Sérfræðingar Syndis bregðast hratt við óeðlilegri netumferð og mögulegum ógnum, greina þær og koma í veg fyrir tjón sem gæti orðið vegna netárása, eins og segir í fréttatilkynningu.

„Við hjá Syndis leggjum mikla áherslu á að gera Ísland öruggara og bæta almennt netöryggi samfélagsins. Með þessum samningi við Samband íslenskra sveitarfélaga tryggjum við öllum sveitarfélögum landsins greiðan aðgang að öflugum vörnum gegn tölvuárásum. Við leggjum sérstaka áherslu á að hafa SOC-þjónustuna okkar vaktaða allan sólarhringinn af sérfræðingum, enda er stöðug vöktun og hröð viðbrögð lykilatriði í því að verjast netógnum á skilvirkan hátt. Þetta samstarf er mikilvægur áfangi í þeirri vegferð að styrkja stafrænar varnir landsins í heild sinni,“ segir Anton Egilsson, forstjóri Syndis.

Samningurinn er liður í víðtækara netöryggisverkefni Sambandsins sem ætlað er að auka þekkingu og viðbúnað sveitarfélaganna gagnvart sífellt vaxandi netógnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Í gær

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“