fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Útsendari Trump segir að Rússar verði að gefa landsvæði eftir

Pressan
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 06:30

Vladimir Pútín. Mynd: EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki bara Úkraína sem verður að vera undir það búin að gefa landsvæði eftir í væntanlegum friðarviðræðum vegna stríðsins í Úkraínu. Rússar verða einnig að vera undir það búnir að gefa landsvæði eftir.

Þetta sagði Keith Kellogg, sérstakur útsendari Donald Trump í málefnum Úkraínu og Rússlands, á öryggisráðstefnunni í München. Kyiv Post skýrir frá þessu.

Þegar hann var spurður hvað Rússar þurfi að búa sig undir í friðarviðræðunum, sagði hann að þeir verði til dæmis að búa sig undir að láta land af hendi.

Hann skýrði ummæli sín ekki nánar en sagði að hann telji hugmyndir Bandaríkjanna um frið, vera raunhæfar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jón leggur til róttæka breytingu á frídögum – „Að mínu mati er þetta fyrirkomulag óheppilegt“

Jón leggur til róttæka breytingu á frídögum – „Að mínu mati er þetta fyrirkomulag óheppilegt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“
Fréttir
Í gær

Hrollvekjandi uppgötvun í niðurníddu verksmiðjuhúsnæði sögð benda til þess að Madeleine McCann sé látin

Hrollvekjandi uppgötvun í niðurníddu verksmiðjuhúsnæði sögð benda til þess að Madeleine McCann sé látin
Fréttir
Í gær

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“