fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fréttir

Felldu 20 rússneska og norður-kóreska herforingja í einni árás

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. febrúar 2025 04:07

Hér sjást rússneskir hermenn á hlaupahjólum og fjórhjólum á vígvellinum. Mynd: Úkraínski herinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski herinn felldi 20 rússneska og norður-kóreska herforingja í árás á rússneska stjórnstöð í Kúrsk í byrjun febrúar.

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, skýrði frá þessu í samtali við Reuters. Hann sagði að úkraínskir hermenn hefðu hæft stjórnstöðina og fellt fjölda herforingja. Hann hefði fengið þær upplýsingar að líklega hefðu 20 herforingjar fallið, þar á meðal háttsettir rússneskir og norður-kóreskir hershöfðingjar.

Úkraínski herinn hafði áður skýrt frá því að flugherinn hefði gert árás á rússneska stjórnstöð nærri bænum Novoivanovkai Kursk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“