fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Einn í haldi lögreglu vegna skotvopnsins á þaki Laugalækjarskóla

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. febrúar 2025 19:06

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að einn maður sé í haldi vegna rannsóknar á skotvopninu sem nokkrir nemendur Laugalækjarskóla í Reykjavík fundu á þaki skólans í gærkvöldi. Lögreglan segir engan grunur leika á að maðurinn hafi nokkur tengsl við samfélagið í skólanum.

Í tilkynningunnn kemur fram að maðurinn sé um fertugt og hafi verið handtekinn nú síðdegis. Hann sé talinn hafa komið skotvopninu fyrir á þakinu. Tekið er fram að svo virðist sem tilviljun hafi ráðið því, en til rannsóknar hjá lögreglu sé óskylt mál sem maðurinn sé grunaður um aðild að. Skotvopnið tengist því máli, en vopnið hafi verið mjög stutt á þaki skólans áður en það fannst.

Að lokum segir í tilkynningunni:

„Við vopnafundinn vöknuðu eðlilega áhyggjur margra,  en ekki verður séð að maðurinn, sem er í haldi lögreglu, hafi neina tengingu við þetta skólasamfélag svo því sé einnig komið á framfæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim