fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Óhugguleg líkamsárás við Kringluna í dag – Árásaraðilinn á grunnskólaaldri

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmörg vitni voru að líkamsárás sem átti sér stað um miðjan dag í dag á bílastæði Kringlunnar. Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir árásina í samtali við DV.

Þolandinn var einn og árásaraðilinn á grunnskólaaldri að sögn Unnars. Hópur var í för með árásaraðilanum, sem voru nokkuð eldri, og tóku ekki þátt í árásinni.

Árásin var óhugguleg að sögn vitna. Lögreglan hafði þó ekki aðkomu að því að koma þolanda á slysadeild, en Unnar hafði ekki upplýsingar um hvort þolandi hefði leitað þangað sjálfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

„Það svíður mig að ævistarf sé glæpavætt“

„Það svíður mig að ævistarf sé glæpavætt“