fbpx
Mánudagur 06.október 2025
Fréttir

Sex fluttir með sjúkrabíl eftir umferðarslys á Jökuldalsheiði

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. október 2025 09:42

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglunni á Austurlandi barst tilkynning um umferðarslys á Jökuldalsheiði skömmu fyrir klukkan átta í gærkvöldi.

Þar hafði bifreið verið ekið aftan á aðra bilaða í vegkanti. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að þungbúið hafi verið á vettvangi og skuggsýnt.

Sex voru í bifreiðunum tveimur, fjórir í annarri og tveir í hinni. Allir voru fluttir með sjúkrabifreið til aðhlynningar á Egilsstaði. Ekki er vitað með alvarleika meiðsla þeirra á þessu stigi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Snigill gerði dyraat í fjölbýlishúsi í Þýskalandi – Fékk tiltal frá lögreglu

Snigill gerði dyraat í fjölbýlishúsi í Þýskalandi – Fékk tiltal frá lögreglu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segja Ísraela hafa misþyrmt og niðurlægt Gretu Thunberg

Segja Ísraela hafa misþyrmt og niðurlægt Gretu Thunberg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurbjörg segir Ásdísi bæjarstjóra ekki hlusta á foreldra – „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“

Sigurbjörg segir Ásdísi bæjarstjóra ekki hlusta á foreldra – „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gunni Helga lét Stefán Einar fá það óþvegið: „Skrýtið að veifa aumingjaspjaldinu“

Gunni Helga lét Stefán Einar fá það óþvegið: „Skrýtið að veifa aumingjaspjaldinu“