fbpx
Laugardagur 06.september 2025
Fréttir

Þjóð gegn þjóðarmorði: Myndir frá Austurvelli

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. september 2025 14:46

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið fjölmenni er á Austurvelli þar sem samstöðufundur með Palestínu, undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði, hófst kl. 14 í dag.

Fundirnir Þjóð gegn þjóðarmorði eru nú haldnir í öllum landshlutum en aðrir fundir eru á Ráðhústorginu á Akureyri, Silfurtorginu á Ísafirði og í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum; auk þess eru fundir á Húsavík, Hólmavík og í Stykkishólmi.

Mynd: DV/KSJ

Þátttakendur í átakinu krefjast þess að þjóðarmorð og ólöglegt hernám í Palestínu verði stöðvað.

Ljósmyndari á DV var á vettvangi á Austurvelli í dag og tók meðfylgjandi myndir.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Munu ekki hika við að sprengja glæpamenn í loft upp

Munu ekki hika við að sprengja glæpamenn í loft upp
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna blandar sér í kynjaumræðuna – Ætlar að taka þátt í „alvöru baráttu“ en ekki „píkupólitík“

Sólveig Anna blandar sér í kynjaumræðuna – Ætlar að taka þátt í „alvöru baráttu“ en ekki „píkupólitík“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensku strákarnir úr leik en gráti næst yfir stuðningnum – Myndband

Íslensku strákarnir úr leik en gráti næst yfir stuðningnum – Myndband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þyrluflug og einkaflug á Reykjavíkurflugvelli hefur margfaldast – Hávaði truflar íbúa

Þyrluflug og einkaflug á Reykjavíkurflugvelli hefur margfaldast – Hávaði truflar íbúa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri rýfur þögnina: Stórfurðulegir dagar að baki – Tekur til sín einn hluta gagnrýninnar

Snorri rýfur þögnina: Stórfurðulegir dagar að baki – Tekur til sín einn hluta gagnrýninnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma að Snorri hafi orðið fyrir hótunum – „Slíkt athæfi á sér engan rétt“

Fordæma að Snorri hafi orðið fyrir hótunum – „Slíkt athæfi á sér engan rétt“