fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Miklum verðmætum stolið í innbroti í Lækjarsmára í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 12:30

Makita-verkfæri. Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í geymslur í fjölbýlishúsi í Lækjarsmára í Kópavogi í nótt. Var stolið miklu magni af verðmætum Makita verkfærum.

Meðal verkfæra sem var stolið voru verkfæravagn, stór brotvél, hleðsluborvélar, hleðslutæki, sög, CAT starttæki.

DV ræddi við mann sem tilkynnti um innbrotið í Facebook-hópnum Hjóladót o.fl. Segir hann að öryggiskóða þurfi til að komast inn í húsið en þjófarnir hafi einhvern veginn komist hjá því. Maðurinn sagði að verðmæti þýfisins lægi ekki fyrir.

Maðurinn biður um að hver sem kunni að hafa upplýsingar um hvar þýfið er niðurkomið hafi samband. Senda má ábendingar um þetta á netfangið ritstjorn@dv.is. Einnig má lesa um málið í Facebook-hópnum Hjóladót o.fl.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“