Lögreglan á Norðurlandi Eystra auglýsir eftir upplýsingum um aðilann sem er á meðfylgjandi ljósmynd.
Þau sem telja sig vita hver viðkomandi er, eru beðin um að hafa samband við lögregluna á Norðurlandi Eystra í síma 444-2800 á milli klukkan 08:00-15:00 virka daga eða á netfangið nordurland.eystra@logreglan.is.