fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Margrét Löf ákærð fyrir morð á föður sínum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Halla Hansdóttir Löf, 28 ára gömul kona, hefur verið ákærð fyrir aðild að andláti föður hennar, Hans Roland Löf, tannsmiðs, sem varð áttræður á dánardegi sínum, föstudeginum 11. apríl 2025.

Gæsluvarðhald Margrétar hefur verið framlengt um fjórar vikur en síðasti gæsluvarðhaldsúrskurður yfir henni rennur út í dag.

Meint brot Margrétar átti sér stað á heimili fjölskyldunnar í Súlunesi í Garðabæ en Margrét bjó þar hjá foreldrum sínum.

Uppfært kl. 11:45:

Samkvæmt upplýsingum frá Karli Inga Vilbergssyni, saksóknara hjá Embætti Héraðssaksóknara, verður Margréti kynnt ákæran í dag. Karl Ingi var á þessum tímapunkti ekki tilbúin að upplýsa um innihald ákærunnar. Líkur standa til þess að þinghald verði lokað en meðal vitna í málinu er móðir Margrétar. Ekki liggur fyrir hvenær málið verður dómtekið.

Sjá einnig: Hvað vitum við um harmleikinn í Garðabæ?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“