fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
Fréttir

Ferðamaðurinn sem veiktist við Hrafntinnusker látinn

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 27. júlí 2025 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur ferðamaður sem veiktist við Hrafntinnusker, á milli Landmannalauga og Þórsmerkur, er látinn. Lögreglan á Suðurlandi greinir frá þessu.

„Upp úr kl. 15 í gær barst útkall vegna veikinda erlends ferðamanns, skammt frá Hrafntinnuskeri. Þyrla Landhelgisgæslunnar, ásamt björgunarsveitum fóru á vettvang. Endurlífgun bar ekki árangur og var einstaklingurinn úrskurðaður látinn á vettvangi,“ segir í tilkynningu lögreglunnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Það þýðir ekkert að kvarta við umboðsmann Alþingis yfir kílómetragjaldinu

Það þýðir ekkert að kvarta við umboðsmann Alþingis yfir kílómetragjaldinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Alvarleg líkamsárás á Akureyri í nótt

Alvarleg líkamsárás á Akureyri í nótt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Útbreidd fjársvik í velferðarkerfinu skekja vígi afkomenda norrænna innflytjenda

Útbreidd fjársvik í velferðarkerfinu skekja vígi afkomenda norrænna innflytjenda
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Innkalla rakettupaka