fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Næstdýrasta bensínið á Íslandi – Bara Hong Kong slær okkur við

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 15:30

Sviðsett mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af 150 löndum víða um heim er bensínverðið næsthæst á Íslandi. Aðeins í Hong Kong er bensínið dýrara en á Íslandi.

Þetta kemur fram á vefnum GlobalPetrolPrices.com sem birtir vikulega bensínverð í 150 löndum. Myntbreyta fylgir listanum og er hægt að sjá verðið í gjaldmiðli allra ríkjanna, þar á meðal íslenskri krónu.

Samkvæmt listanum var meðalbensínverð á Íslandi þann 5. maí síðastliðinn rúmlega 308 krónur. Bensínlítrinn í Hong Kong kostaði hins vegar 447 krónur.

Ódýrasta bensínið samkvæmt listanum er í Lýbíu, 3,5 krónur.

Danmörk er með þriðja dýrasta bensínið, en þó töluvert ódýrara en á Íslandi, lítrinn þar kostar 280 krónur. Bensínlítrinn í Noregi kostar 252 krónur en aðeins 206 krónur í Svíþjóð.

Sjá nánar hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Jólastemning í Bónus í Kauptúni

Jólastemning í Bónus í Kauptúni
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Unnar sleit sér út fyrir Autopark en hefur ekki fengið útborgað – „Ég get ekki borgað reikninga, ég get ekki keypt jólagjafir“

Unnar sleit sér út fyrir Autopark en hefur ekki fengið útborgað – „Ég get ekki borgað reikninga, ég get ekki keypt jólagjafir“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tölvuárás á Grundarheimilin

Tölvuárás á Grundarheimilin
Fréttir
Í gær

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“
Fréttir
Í gær

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
Fréttir
Í gær

Ungur maður á Akranesi handtekinn í nótt, grunaður um nauðgun – Sótti stúlku til Hafnarfjarðar

Ungur maður á Akranesi handtekinn í nótt, grunaður um nauðgun – Sótti stúlku til Hafnarfjarðar
Fréttir
Í gær

Ofurflensa herjar á Evrópu -Hvetja til grímunotkunar og Covid-hegðunar

Ofurflensa herjar á Evrópu -Hvetja til grímunotkunar og Covid-hegðunar